Endurheimtu toppsætið með mögnuðu marki Ágúst Orri Arnarson skrifar 1. apríl 2024 21:02 Jeremy Sarmiento skoraði sigurmarkið úr liggjandi stöðu á sjöundu mínútu uppbótartíma. Stephen Pond/Getty Images Ipswich endurheimti toppsætið í ensku B-deildinni, Championship, með 3-2 sigri gegn Southampton þar sem sigurmarkið var skorað í uppbótartíma. Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni. Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Ipswich komst snemma yfir en gestirnir frá Southampton svöruðu vel og komust sjálfir yfir. Gestirnir voru sterkari aðili leiksins, héldu betur í boltann og allt leit út fyrir sigur þeirra. En Nathan Broadhead jafnaði metin með laglegri afgreiðslu, Southampton missti mann af velli og Jeremy Sarmiento tryggði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma með mögnuðu marki sem má sjá hér fyrir neðan í góðri lýsingu grínistans Hjamma. Vá! pic.twitter.com/AIZt3M4LoR— Hjálmar Örn Jóhannsson (@hjammi) April 1, 2024 Það var meira um mörk á lokamínútum leiks. Leeds tryggði sér mikilvæg þrjú stig með 3-1 sigri gegn Hull. Sam Byram tók forystuna fyrir heimamenn á 9. mínútu en Fabio Carvalho jafnaði á 34. mínútu. Þar sat við þangað til á 88. mínútu þegar Crysencio Summerville skoraði úr vítaspyrnu. Dan James innsiglaði svo sigurinn á sjöundu mínútu uppbótartíma. "We spoke about this weekend when we started it, it could make or break your season"Is the momentum now with Ipswich Town after a dramatic weekend in the Championship? 😮💨 pic.twitter.com/0tEZ1pJdv5— Sky Sports Football (@SkyFootball) April 1, 2024 Aðeins sex umferðir eru eftir af deildinni en Leicester á leik til góða. Ipswich vermir efsta sætið með 87 stig og Leeds er í 2. sæti með 86 stig, Leicester þar á eftir með 85 stig. Southampton með 74 stig, West Brom með 68 stig og Norwich með 64 stig eru svo í næstu sætum fyrir neðan. Efstu tvö lið deildarinnar fara beint upp í ensku úrvalsdeildina. Liðin í 3.–6. sæti mætast í umspili um sæti í úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Tengdar fréttir Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48 Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bale af golfvellinum og á skjáinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Donnarumma skilinn eftir heima Enska augnablikið: Hlaupið út úr húsinu Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Crystal Palace tapaði áfrýjun og þarf að spila í Sambandsdeildinni Newcastle loks að fá leikmann Delap með tvö í öruggum sigri í síðasta leik fyrir mót Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Sjá meira
Leicester aftur efst í spennandi baráttu um sæti í úrvalsdeild Leicester City kom sér á ný á toppinn í ensku B-deildinni í fótbolta í dag með 3-1 sigri gegn Norwich sem situr í sjötta sæti deildarinnar. 1. apríl 2024 13:48
Leeds missti af toppsætinu Leeds var í sannkölluðu dauðafæri til að taka toppsætið í ensku B-deildinni tímabundið þegar liði sótti Watford heim en þess í stað slapp liðið með jafntefli á síðustu stundu. 29. mars 2024 22:27
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn