Nasistatreyjur teknar úr sölu Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. apríl 2024 07:00 Johnathan Tah skartaði treyju #4 í vináttuleikjum gegn Frakklandi og Hollandi á dögunum. Enginn leikmaður lék í treyju #44. Lars Baron/Getty Images Þýski íþróttavöruframleiðandinn Adidas hefur brugðist við gagnrýni á nýjar landsliðstreyjur Þýskalands og tekið úr sölu allar treyjur með tölustafnum 4. Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn. Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira
Tölustafurinn, þá sérstaklega þegar tvítekinn (44), þótti vísa of mikið til einkennismerkis Schutzstaffel (SS) öryggis- og hersveitar þýska Nasistaflokksins. Ich dachte zuerst, es wäre ein 1. April Scherz, aber die Geschichte ist wahr.Adidas streicht die Nummer 4 ☝️ pic.twitter.com/2KfUniwsz8— 🅲🅾🆇🆇 (@queru_lant) April 1, 2024 Á vefsíðu Adidas er treyja Johnathan Tah ekki lengur til sölu og ekki er hægt að ganga frá kaupum á persónusniðnum treyjum þar sem kaupandi velur sjálfur nafn og númer. Talsmaður Adidas sagði þýska knattspyrnusambandið og 11teamsports, samstarfsaðila þeirra, bera ábyrgð á hönnun treyjunnar. Adidas sjái einungis um framleiðslu en hafi ákveðið að taka treyjurnar úr sölu þar sem þær samræmast ekki stefnu fyrirtækisins. Treyjan og letrið sem notast var við stóðst prófun UEFA, án athugasemda. Þýska knattspyrnusambandið samþykkti samt ákvörðun Adidas og mun hanna nýtt letur fyrir tölustafinn.
Þýski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01 Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Sjá meira
Þýska landsliðið yfirgefur Adidas eftir 77 ára samstarf og mun klæðast Nike Þýsku landsliðin í knattspyrnu kvenna og karla munu frá og með 2027 ekki lengur leika í fatnaði þýska íþróttavöru- og tískurisans Adidas. Samningur náðist við bandaríska fyrirtækið Nike til ársins 2034. 22. mars 2024 07:01