Xavi kærir tvo menn fyrir meiðyrði Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. mars 2024 07:00 Xavi lætur ekki ljúga upp á sig. Ion Alcoba Beitia/Getty Images Xavi, fyrrum leikmaður og núverandi þjálfari Barcelona, hefur stefnt tveimur fjölmiðlamönnum fyrir meiðyrði. Marca greindi frá málinu. Fjölmiðlamennirnir sem Xavi kærir eru Manuel Jabois, sem starfar hjá dagblaðinu El Pais og útvarpstöðinni Cadena Ser, og Javier Miguel sem er sjálfstætt starfandi. Manuel Jabois sagði frá því í útvarpsþætti, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, að Xavi hafi reiðst honum og sent óviðeigandi skilaboð. Jabois leiðrétti sjálfan sig svo og sagði Xavi ekki hafa sent beint á sig heldur á sameiginlegan kunningja þeirra sem áframsendi skilaboðin á Jabois. 🚨 😱 @manueljabois desvela que a él también le mandó un mensaje Xavi Hernández después de que no le gustase un artículo suyo ⚠️📲 "Fue a través de unos mensajes privados y fue una cosa bastante sucia..."#⃣ #ElSanedrínIlustrado de @ElLarguero 📻 pic.twitter.com/2VJ5CodqSd— El Larguero (@ellarguero) March 15, 2024 Xavi hefur neitað allri sök og segist hvorki þekkja né hafa nokkurn tímann tjáð sig um Jabois. Javier Miguel kom fram og sakaði Xavi um ókurteisi og yfirgang í samskiptum við undirmenn sína. Hann sagði Xavi hafa þvingað starfsfólk til að láta farsíma af hendi eftir að upplýsingar láku úr herbúðum Barcelona, eitthvað sem Xavi hefur einnig harðlega neitað. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður. Ég átta mig á minni stöðu og skil gagnrýni upp að vissu marki en ég mun ekki þola lygar og tilbúning“ sagði Xavi um ákvörðunina að leggja fram kæru. Ekki hefur komið fram hvers hann krefst til skaðabóta. Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira
Marca greindi frá málinu. Fjölmiðlamennirnir sem Xavi kærir eru Manuel Jabois, sem starfar hjá dagblaðinu El Pais og útvarpstöðinni Cadena Ser, og Javier Miguel sem er sjálfstætt starfandi. Manuel Jabois sagði frá því í útvarpsþætti, sem má sjá í spilaranum hér fyrir neðan, að Xavi hafi reiðst honum og sent óviðeigandi skilaboð. Jabois leiðrétti sjálfan sig svo og sagði Xavi ekki hafa sent beint á sig heldur á sameiginlegan kunningja þeirra sem áframsendi skilaboðin á Jabois. 🚨 😱 @manueljabois desvela que a él también le mandó un mensaje Xavi Hernández después de que no le gustase un artículo suyo ⚠️📲 "Fue a través de unos mensajes privados y fue una cosa bastante sucia..."#⃣ #ElSanedrínIlustrado de @ElLarguero 📻 pic.twitter.com/2VJ5CodqSd— El Larguero (@ellarguero) March 15, 2024 Xavi hefur neitað allri sök og segist hvorki þekkja né hafa nokkurn tímann tjáð sig um Jabois. Javier Miguel kom fram og sakaði Xavi um ókurteisi og yfirgang í samskiptum við undirmenn sína. Hann sagði Xavi hafa þvingað starfsfólk til að láta farsíma af hendi eftir að upplýsingar láku úr herbúðum Barcelona, eitthvað sem Xavi hefur einnig harðlega neitað. „Þetta hefur aldrei komið fyrir mig áður. Ég átta mig á minni stöðu og skil gagnrýni upp að vissu marki en ég mun ekki þola lygar og tilbúning“ sagði Xavi um ákvörðunina að leggja fram kæru. Ekki hefur komið fram hvers hann krefst til skaðabóta.
Spænski boltinn Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Enski boltinn „Stundum þarf maður heppni“ Enski boltinn Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Körfubolti Elsti maðurinn til að vinna leik á HM í pílu Sport Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ „Stundum þarf maður heppni“ Tvö sjálfsmörk færðu Arsenal fimm stiga forkost á toppnum Tómas Bent og félagar með sex stiga forystu á toppnum „Verstu 48 klukkustundirnar“ síðan að hann kom til Chelsea Evrópumeistararnir í vandræðum með botnliðið Raphinha reddaði málunum fyrir Börsunga Brynjólfur með langþráð mark Fulham vann í markaleik á Turf Moor Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Viktor Bjarki skoraði enn eitt markið Strákar Heimis Guðjóns fengu slæman skell í fyrsta leik „Kannski áttum við heppnina skilið í dag“ „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ „Þegar þú spilar fyrir Liverpool verðurðu bara að vinna leiki“ Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Cecilía fagnaði stórsigri gegn erkifjendunum Vigdís Lilja lét toppsætið af hendi Palmer skoraði í fyrsta sinn síðan í september Katla í markaskónum og Ingibjörg hélt hreinu Stöngin inn hjá Ásdísi skilaði sigri Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Varalesturinn flæktist fyrir þýska tvíeykinu „Held að ég gæti ekki hætt í fótbolta“ Salah snýr aftur eftir sáttafundinn Sjá meira