Faðir Neymars segir fjölskylduna ekki gefa Dani Alves meiri pening Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. mars 2024 15:01 Dani Alves huggar Neymar eftir að Brasilíumenn duttu út í átta liða úrslitum á HM í Katar 2022. Getty/Visionhaus Dani Alves þarf að safna einni milljón evra í tryggingu til þess að sleppa út úr fangelsi. Hann getur ekki lengur seilst ofan í vasa vinar síns. Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu. Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
Neymar hjálpaði fyrrum liðsfélaga sínum, hjá Barcelona og brasilíska landsliðinu, með lögfræðikostnaðinn þegar réttarhaldið stóð yfir en faðir Neymar segir að nú sé komið nóg. Dani Alves var dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir að nauðga konu á skemmtistaðarklósetti í Barcelona. Um leið og dómurinn féll þá breyttist afstaða Neymar og fjölskyldu hans til þess að aðstoða hann. ESPN segir frá. Alves áfrýjaði dómnum og lögfræðingar hans fengu það síðan í gegn að hann fengi að fara úr fangelsinu gegn tryggingu þar til að málið væri tekið fyrir. Sú trygging er hins vegar ein milljón evra eða 149 milljónir íslenskra króna. Brasilískir miðlar sögu fyrst frá því að Neymar ætlaði að borga trygginguna fyrir Dani Alves en það er ekki rétt. Faðir hans ákvað að senda frá sér tilkynningu til að það væri á hreinu. „Fyrir okkur og fyrir mína fjölskyldu, þá er þessu lokið,“ sagði faðir Neymars, Neymar da Silva Santos Sr, í yfirlýsingu. Alves fékk pening frá Neymar til að hjálpa sér með háan lögfræðikostnað. Alveg hefur mörgum sinnum breytt sögu sinni af því sem gerðist og ávallt eftir að nýjar sannanir gegn honum komu fram. „Um leið og spænskur dómstóll dæmdi hann sekan voru uppi vangaveltur um og tilraunir til að bendla mitt nafn og nafn sonar míns við málið en við komum ekki nálægt þessu lengur,“ sagði Neymar eldri. Hann bætti því við hann vonaðist eftir því að Alves finni svörin við því sem hann leiti innan sinni eigin fjölskyldu.
Spænski boltinn Tengdar fréttir 149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30 Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29 Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Heimsmeistarinn skiptir mjög óvænt um grein Sport Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool-maðurinn missir líka af leiknum á móti Íslandi Ekki alvarleg meiðsli hjá Mbappé Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Rooney er ósammála Gerrard Myndasyrpa eftir nístingssárt tap gegn Úkraínu Mbappé kemur ekki til Íslands „Ég held að hann verði að skoða þetta“ „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ „Svekkjandi að missa af næsta leik“ „Virkilega galið tap“ „Við vorum bara flottir í kvöld“ Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum „Mjög barnalegir og gefum mörk“ Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Frakkar mæta með fullt hús stiga til Reykjavíkur Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Ungu strákarnir okkar sóttu stig til Sviss Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Kraftur Sævars muni smita stuðningsmenn Sævar Atli í byrjunarliðinu í fyrsta skipti í rúm tvö ár Skoraði sigurmarkið gegn Liverpool og svo tvö fyrir landsliðið Haaland og Glasner bestir í september Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Sjá meira
149 milljóna trygging og Dani Alves laus úr fangelsi Dani Alves hefur verið sleppt úr fangelsi gegn tryggingu en Brasilíumaðurinn hafði áfrýjað fangelsisdómi sínum. 20. mars 2024 11:30
Dani Alves dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi Dani Alves, einn sigursælasti fótboltamaður sögunnar, hefur verið dæmdur í fjögurra og hálfs árs fangelsi fyrir nauðgun. 22. febrúar 2024 09:29