Eldgosið toppar þrjú síðustu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. mars 2024 12:06 Unnið við varnargarða aðfaranótt sunnudags. vísir/vilhelm Eldgosið sem hófst á níunda tímanum á laugardagskvöld hefur nú staðið lengur en síðustu þrjúgos síðan í desember síðastliðnum. Það hefur nú staðið í tvo og hálfan sólarhring. Þetta kemur fram á vef Veðurstofu Íslands. Áfram gýs á sömu stöðum og seinnipartinn í gær sem eru sunnarlega á gosprungunni. Gígbarmar halda áfram að byggjast upp og kvikustrókavirkni enn nokkur. Hraunjaðarinn sem var um 300 metra frá Suðurstrandarveginum í gær virðist ekki hafa færst áfram síðan í gær. Hraunrennsli frá gígunum er áfram mest til suðurs, en virkir hraunjaðrar renna ofan á því sem rann í upphafi gossins. Engin skjálftavirkni hefur verið í og við kvikuganginn síðan eldgos hófst en gosórói mælist og hefur verið nokkuð stöðugur undanfarna tvo sólahringa sem er vísbending um að ekki hafi dregið úr krafti gossins. Hraunið hefur flætt yfir stóran hluta Grindavíkurvegs.Vísir/vilhelm Þegar kvika hljóp frá Svartsengi yfir Sundhnúksgígaröðina að kvöldi 16. mars þá seig land í Svartsengi líkt og þegar fyrri kvikugangar mynduðust. GPS mælingar og gervitunglamyndir eftir það sýna að landris heldur áfram í Svartsengi sem bendir til þess að enn streymi kvika af dýpi inn í kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi ásamt því að fæða eldgosið. Hafa ber í huga að enn hafa fengist tiltölulega fáir mælipunktar á þeim skamma tíma sem liðið hefur síðan eldgosið hófst og mælingunum fylgir ávallt óvissa. Aflögunarmælingar sem verða aðgengilegar næstu daga munu gera sérfræðingum mögulegt að áætla nánar með líkanreikningum það magn kviku sem streymir inn undir Svartsengi. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
Áfram gýs á sömu stöðum og seinnipartinn í gær sem eru sunnarlega á gosprungunni. Gígbarmar halda áfram að byggjast upp og kvikustrókavirkni enn nokkur. Hraunjaðarinn sem var um 300 metra frá Suðurstrandarveginum í gær virðist ekki hafa færst áfram síðan í gær. Hraunrennsli frá gígunum er áfram mest til suðurs, en virkir hraunjaðrar renna ofan á því sem rann í upphafi gossins. Engin skjálftavirkni hefur verið í og við kvikuganginn síðan eldgos hófst en gosórói mælist og hefur verið nokkuð stöðugur undanfarna tvo sólahringa sem er vísbending um að ekki hafi dregið úr krafti gossins. Hraunið hefur flætt yfir stóran hluta Grindavíkurvegs.Vísir/vilhelm Þegar kvika hljóp frá Svartsengi yfir Sundhnúksgígaröðina að kvöldi 16. mars þá seig land í Svartsengi líkt og þegar fyrri kvikugangar mynduðust. GPS mælingar og gervitunglamyndir eftir það sýna að landris heldur áfram í Svartsengi sem bendir til þess að enn streymi kvika af dýpi inn í kvikusöfnunarsvæðið undir Svartsengi ásamt því að fæða eldgosið. Hafa ber í huga að enn hafa fengist tiltölulega fáir mælipunktar á þeim skamma tíma sem liðið hefur síðan eldgosið hófst og mælingunum fylgir ávallt óvissa. Aflögunarmælingar sem verða aðgengilegar næstu daga munu gera sérfræðingum mögulegt að áætla nánar með líkanreikningum það magn kviku sem streymir inn undir Svartsengi.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Innlent Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Erlent Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Erlent Fleiri fréttir Stóladans þingmanna lækkar launatékka Karls Gauta en hækkar Bergþórs Ökutæki viðbragðsaðila verða áberandi vegna æfingar Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Íslenskum fulltrúum á loftslagsráðstefnu hríðfækkar milli ára Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Flestir vantreysta ráðherrum Flokks fólksins Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Þjófarnir margfölduðu upphæðir við millifærslur Taldi sig sjá bát hvolfa og þyrla og björgunarsveit kölluð út Ákærður fyrir að skjóta að dróna Fiskistofu Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu „Upp er runninn Kristrúnar Frostaveturinn mikli“ Starfsmaður Múlaborgar ákærður Gleðiefni að útkomuspá ársins sé á núlli Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Miðflokkurinn með eigið útspil í öryggis- og varnarmálum „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Reikna með tæplega nítján milljarða afgangi á næsta ári Tekinn í tíunda skipti dópaður og réttindalaus Uppsagnir hjá Icelandair og borgin kynnir fjárhagsáætlun næsta árs „Lífsgæðin mín hafa verið tekin aftur í burtu frá mér“ Bein útsending: Kynnir sína fyrstu fjárhagsáætlun Ölvaður en ekki barnaníðingur Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Sjá meira
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent
Lokunardagar leikskóla í Reykjavík tíu sinnum algengari en í öðrum stórum sveitarfélögum Innlent