„Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít“ Stefán Árni Pálsson skrifar 19. mars 2024 10:30 Hera Björk hefur fengið yfir sig mikla gagnrýni undanfarnar vikur. Hera Björk er á leiðinni til Malmö í Svíþjóð og tekur þar þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision þar sem hún mun flytja lagið Scared of Heights í maí. Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít Ísland í dag Eurovision Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira
Mikið hefur gengið á í lífi Heru eftir sigurinn í Söngvakeppninni og hún fengið að heyra það frá ósáttum svo ekki sé fastar af orði kveðið. Sindri Sindrason hitti Heru í Íslandi í gær og fékk að vita hvernig henni liði núna. „Það er svo mikill ótti og reiði í samfélaginu og maður finnur það alveg. Og núna er ég hann svolítið. Við þurfum alltaf að finna okkur einhverja leið fyrir útrás og þurfum að losa okkur við þennan ótta, ég kalla þetta ótta,“ segir Hera og heldur áfram. „Óttinn verður að reiði og ég hef verið að líkja þessu við Reykjanesið. Það verður að opnast sprunga svo þetta komi upp og þá er hægt að byrja tala saman. Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít og eru svolítið að reyna láta hann í hendurnar á mér. Ég, sem betur fer veit það af eigin reynslu, að minn skítur er minn skítur og þinn skítur er þinn skítur. Hann verður bara að fá að eiga heima þar sem hann á heima. En svo getum við talað um hann þegar við erum komin með hann upp á borð.“ Hún segist skilja vel þá Íslendinga sem hafi nú eignast kæra vini sem eru að koma úr skelfilegu ástandi, til að mynda á Gasasvæðinu, og vilji gera allt fyrir þetta fólk, og þeirra fólki sem er enn í Palestínu. „Ég skil þetta fólk hundrað prósent. En ég er að gera það sama, bara á minn hátt.“ Hér að neðan má sjá brot úr innslagi gærkvöldsins en áskrifendur geta horft á það í heild sinni á Stöð 2+ eða í frelsiskerfi Stöðvar 2. Klippa: Fólk er að koma út með allskonar og allir með hlaðinn disk af eigin skít
Ísland í dag Eurovision Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Fleiri fréttir Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu Sjá meira