Innlent

Enn mikið sjónar­spil á gos­stöðvunum

Árni Sæberg skrifar
Þessi mynd er tekin á fyrstu klukkustundum eldgossins.
Þessi mynd er tekin á fyrstu klukkustundum eldgossins. Vísir/Vilhelm

Talsvert sjónarspil er enn á gosstöðvunum milli Stóra-Skógfells og Hagafells, þar sem eldgos hófst á laugardagskvöld.

Eldgosið hófst upp úr klukkan 20 á laugardagskvöld og nú tveimur sólarhringum síðar er enn talsverð gosvirkni. Eldgosið í er tilkomumikið nú í ljósaskiptunum. Beina útsendingu frá gosstöðvunum má sjá í spilaranum hér að neðan og á Stöð 2 Vísi á stöð 5 í sjónvarpskerfi Vodafone og stöð 8 í Sjónvarpi Símans.

Hér að neðan má sjá vefmyndavél Vísis frá Grindavík:

Og frá Svartsengi:



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×