Xavi sá rautt þegar Barca vann stórt í Madríd Smári Jökull Jónsson skrifar 17. mars 2024 21:57 Fermin Lopez heldur betur kátur eftir að hafa skorað þriðja mark Barcelona. Vísir/Getty Barcelona gerði góða ferð til höfuðborgarinnar Madríd þegar liðið vann öruggan sigur á Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum. Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira
Liðin voru fyrir leikinn í dag í 3. og 5. sæti deildarinnar en Barcelona átti möguleika á að fara upp í 2. sætið eftir að Girona tapaði 1-0 gegn Getafe. Bæði liðin eru komin áfram í Meistaradeild Evrópu en Atletico Madrid tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum á eftirminnilegan hátt í vikunni með sigri á Inter eftir vítakeppni. Í dag var það hins vegar Barcelona sem var betri aðilinn. Eftir nokkuð rólega byrjun var það Joao Felix sem kom Barcelona yfir á 38. mínútu með marki gegn sínum gömlu félögum eftir sendingu frá Robert Lewandowski. Xavi actually has got more yellows as a manager than he did as a playerpic.twitter.com/9z0fDuS2F7— (@GlenBlch) March 17, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks fékk knattspyrnustjóri Barcelona Xavi að líta rauða spjaldið fyrir tuð í dómaranum. Leikmennirnir létu það hins vegar ekkert á sig fá að Xavi væri ekki til staðar í hálfleikshléinu. Þeir byrjuðu síðari hálfleikinn á því að tvöfalda forystuna þegar Lewandwoski skoraði eftir sendingu Raphinha. Á 65. mínútu var svo komið að Fermin Lopez að skora. Hann fékk þá sendingu frá Lewandowski og skoraði með skalla. Staðan orðin 3-0 og hinn magnaði Lewandowski búinn að koma að öllum mörkum Barcelona. Í uppbótartíma fékk Nahuel Molina leikmaður Atletico Madrid rautt spjald en það skipti litlu og Barcelona fagnaði sigrinum. 3-0 urðu lokatölur leiksins og Barcelona fer þar með upp fyrir Girona í töflunni og er átta stigum á eftir Real Madrid sem situr í toppsæti deildarinnar. Atletico er í fimmta sæti og hefur aðeins misst flugið í síðustu deildarleikjum, eru aðeins með tvo sigra í síðustu fimm leikjum.
Spænski boltinn Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Fótbolti Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Fótbolti „Sérfræðingurinn má hringja í mig og koma með þetta plan B“ Körfubolti „Negldi Tryggva með hnénu, hoppaði á hann og fór í höndina“ Körfubolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Aron spilar síðasta leikinn: „Held að ég sé ekki búinn að gleyma öllu“ Handbolti Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Fótbolti Fleiri fréttir „Stundum hata ég leikmenn mína“ Framtíð Maríu hjá Marseille í óvissu eftir uppþotið í æfingaleik Hákon mætir Frey, Sævari og Eggerti í Evrópudeildinni Sjáðu Breiðablik tryggja sér sæti í Sambandsdeildinni Sandra María fer aftur út í atvinnumennsku Blikar mæta Loga, Shakhtar og Shamrock Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Sjá meira