Guardiola: Orðið að svolítilli hefð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2024 20:30 Pep Guardiola fær enn einu sinni að glíma við Real Madrid. Getty/Robbie Jay Barratt Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, fær enn á ný það verkefni að mæta Real Madrid í Meistaradeildinni. Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira
Þriðja árið í röð mætast liðin í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. „Það er ekkert annað í boði en að takast á við þetta verkefni. Þetta er orðið að svolítilli hefð. Þrjú ár í röð,“ sagði Pep Guardiola. „Þetta eru kóngar keppninnar. Svoleiðis er það bara. Vonandi verður við á góðum stað þegar kemur að leiknum. Það eru nokkrar vikur i fyrri leikinn,“ sagði Guardiola. Í fyrra mættust liðin í undanúrslitunum. Liðin gerðu þá 1-1 jafntefli á Spáni en Manchester City vann seinni leikinn 4-0 á heimavelli þar sem Bernando Silva skoraði tvö mörk og þeir Manuel Akanji og Julián Álvarez skoruðu hin mörkin. Tímabilið á undan mættust liðin líka í undanúrslitum og þar vantaði ekki dramatíkina. Manchester City vann fyrri leikinn 4-3 á heimavelli en Real Madrid þann seinni 3-1 eftir framlengingu. City var þá í góðum málum og 1-0 yfir undir lok leiksins. Rodrygi skoraði þá tvö mörk með örstuttu millibili, á 90. og 90.+1 og tryggði spænska liðinu framlengingu. Karim Benzema skaut Real síðan í úrslitaleikinn í framlengingunni. Guardiola on Real Madrid vs City in UCL: It looks like little bit of a tradition, three years in a row playing the kings of the competition! . Hopefully we arrive in a good moment. Second leg at home, it is what it is . pic.twitter.com/TklxCOgcya— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 15, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Már klessti á bakkann og HM er í hættu Sport Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Fótbolti Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Íslenski boltinn Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Umboðsmenn Gyökeres lentir í London og hann sagður á leið í Arsenal Lamine Yamal í vandræðum eftir afmælisveisluna sína Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Sjá meira