Leverkusen komst áfram eftir tvö mörk í uppbótartíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2024 22:08 Patrik Schick fagnar sigurmarki sínu fyrir Bayer 04 Leverkusen í kvöld. Getty/Bart Stoutjesdijk Aftur lentu lærisveinar Xabi Alonso í Bayer Leverkusen 2-0 undir á móti Qarabag í Evrópudeildinni en nú náði þýska toppliðið að snúa leiknum við í uppbótartíma og tryggja sér 3-2 sigur. Leikmenn Leverkusen skoruðu tvö mörk í uppbótartíma leiksins og varamaðurinn Patrik Schick skoraði þau bæði. Ævintýrið heldur því áfram þótt að menn séu farnir að tefla ansi tæpt. Leverkusen verður því í pottinum þegar dregið verður á morgun en liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum eftir að Qarabag menn komust líka í 2-0. Liðin sem komust áfram í átta liða úrslitin í kvöld voru auk Liverpool og Leverkusen lið Roma, Atalanta, Marseille, AC Milan, Benfica og West Ham. Það stefndi þó allt í það að Leverkusen menn væru að detta út á heimavelli og tapa sínum fyrsta leik á leiktíðinni. Abdellah Zoubir kom Qarabag í 1-0 á 58. mínútu og Juninho skoraði annað markið á 67. mínútu. Leikmenn Qarabag misstu Elvin Cafarquliyev af velli með rautt spjald á milli markanna. Jeremie Frimpong minnkaði muninn í 2-1 á 72. mínútu en þannig var staðan þar til í uppbótartíma. Schick jafnaði metin á þriðju mínútu uppbótartímans og skoraði síðan sigurmarkið fjórum mínútum síðar. Brighton vann 1-0 sigur á Roma á sama tíma en það dugði skammt eftir 4-0 tap í fyrri leiknum á Ítalíu. Danny Welbeck skoraði sigurmark enska liðsins. Roma er komið áfram 4-1 samanlagt. Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira
Leikmenn Leverkusen skoruðu tvö mörk í uppbótartíma leiksins og varamaðurinn Patrik Schick skoraði þau bæði. Ævintýrið heldur því áfram þótt að menn séu farnir að tefla ansi tæpt. Leverkusen verður því í pottinum þegar dregið verður á morgun en liðin gerðu 2-2 jafntefli í fyrri leiknum eftir að Qarabag menn komust líka í 2-0. Liðin sem komust áfram í átta liða úrslitin í kvöld voru auk Liverpool og Leverkusen lið Roma, Atalanta, Marseille, AC Milan, Benfica og West Ham. Það stefndi þó allt í það að Leverkusen menn væru að detta út á heimavelli og tapa sínum fyrsta leik á leiktíðinni. Abdellah Zoubir kom Qarabag í 1-0 á 58. mínútu og Juninho skoraði annað markið á 67. mínútu. Leikmenn Qarabag misstu Elvin Cafarquliyev af velli með rautt spjald á milli markanna. Jeremie Frimpong minnkaði muninn í 2-1 á 72. mínútu en þannig var staðan þar til í uppbótartíma. Schick jafnaði metin á þriðju mínútu uppbótartímans og skoraði síðan sigurmarkið fjórum mínútum síðar. Brighton vann 1-0 sigur á Roma á sama tíma en það dugði skammt eftir 4-0 tap í fyrri leiknum á Ítalíu. Danny Welbeck skoraði sigurmark enska liðsins. Roma er komið áfram 4-1 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Fleiri fréttir Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Sjá meira