Hafa tapað mjög háum fjárhæðum vegna vasaþjófa á Íslandi Jón Þór Stefánsson skrifar 14. mars 2024 16:55 Vasaþjófarnir herja á helstu ferðamannastaði landsins. Vísir/Vilhelm Ferðamálastofa varar við vasaþjófum sem hafa orðið til þess að ferðamenn hafi tapað háum fjárhæðum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni sem segist hafa fengið ábendingar um vasaþjófa sem herji á helstu áfangastaði Íslands. „Fréttir hafa borist af ferðamönnum sem hafa tapað mjög háum fjármunum vegna þessa á undanförnum vikum.“ Ferðamálastofa hvetur ferðaþjónustuaðila að brýna fyrir viðskiptavinum sínum að reyna að varast þjófana og ganga þannig frá verðmætum að ekki sé auðvelt að nálgast þau. Í tilkynningunni eru eftirfarandi ráð gefin til fólks vegna vasaþjófanna. Standið alltaf vörð um verðmæti ykkar. Verið meðvituð um umhverfi ykkar á öllum tímum, sérstaklega ef einhver nálgast ykkur og reynir að ná athygli ykkar. Lokið og krækið (læsið) öllum töskum og veskjum til að gera það erfiðara fyrir vasaþjófa að komast í þær. Staðsetjið handtöskur fyrir framan ykkur þegar að þið eruð á stað þar sem að margir koma saman. Geymið peninga á öruggum stað (jafnvel innanklæða) svo að ekki sé hægt að læðast í þá. Ekki geyma allan peninginn á einum og sama staðnum. Aldrei geyma verðmæti í ytri vösum fatnaðar. Eigið afrit af helstu persónugögnum. Tilkynnið til lögreglu eða landvarða ef þið takið eftir tilraunum til vasaþjófnaðar. Tilkynnið allan stuld til lögreglu þó svo að það taki tíma frá ferðalaginu. Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni sem segist hafa fengið ábendingar um vasaþjófa sem herji á helstu áfangastaði Íslands. „Fréttir hafa borist af ferðamönnum sem hafa tapað mjög háum fjármunum vegna þessa á undanförnum vikum.“ Ferðamálastofa hvetur ferðaþjónustuaðila að brýna fyrir viðskiptavinum sínum að reyna að varast þjófana og ganga þannig frá verðmætum að ekki sé auðvelt að nálgast þau. Í tilkynningunni eru eftirfarandi ráð gefin til fólks vegna vasaþjófanna. Standið alltaf vörð um verðmæti ykkar. Verið meðvituð um umhverfi ykkar á öllum tímum, sérstaklega ef einhver nálgast ykkur og reynir að ná athygli ykkar. Lokið og krækið (læsið) öllum töskum og veskjum til að gera það erfiðara fyrir vasaþjófa að komast í þær. Staðsetjið handtöskur fyrir framan ykkur þegar að þið eruð á stað þar sem að margir koma saman. Geymið peninga á öruggum stað (jafnvel innanklæða) svo að ekki sé hægt að læðast í þá. Ekki geyma allan peninginn á einum og sama staðnum. Aldrei geyma verðmæti í ytri vösum fatnaðar. Eigið afrit af helstu persónugögnum. Tilkynnið til lögreglu eða landvarða ef þið takið eftir tilraunum til vasaþjófnaðar. Tilkynnið allan stuld til lögreglu þó svo að það taki tíma frá ferðalaginu.
Ferðamennska á Íslandi Ferðalög Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira