Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Ný MYND

Í hádegsfréttum fjöllum við áfram um kjaramálin en fulltrúar SA og VR hittust í morgun hjá ríkissáttasemjara í karphúsinu.

Þrátt fyrir að VR hafi mætt á fund í morgun hófst atvkæðagreiðsla um mögulegt verfkall á Keflavíkurflugvelli um leið. 

Formaður MATVÍS segir meðferðina á starfsfólki hjá fyrirtækjum Davíðs Viðarssonar hafa verið skelfilega.

Þá heyrum við í konur sem enn eru staddar í Kaíró í Egyptalandi og segjast vongóðar um að þeim takist á næstu dögum að koma þeim sem fengið hafa dvalarleyfi hér á landi út af Gasa.

Í íþróttunum er það Subway deild karla og viðræður á milli Gylfa Þórs Sigurðssonar og Valsmanna sem verða í forgrunni.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira


×