Rikki G. og Ploder kepptu í Heiðursstúkunni: „Auðvitað á ég að skíttapa“' Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2024 09:01 Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder Ottósson kepptu í lokaþættinum af Heiðursstúkunni. S2 Sport Í lokaþætti þessarar þáttaraðar af Heiðursstúkunni mættur góðir félagar sem hafa nú tekið upp á ýmsum í gegnum tíðina. Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann? Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira
Heiðursstúkan er sportspurningaþáttur í umsjón Jóhanns Fjalars Skaptasonar þar sem eitt þema er tekið fyrir í hverjum þætti. Í síðasta þættinum af seríu tvö, sem sjá má hér að neðan, mættust þeir Ríkharð Óskar Guðnason og Egill Ploder. Þemað voru allar Evrópukeppnir félagsliða en nú er komið fram í útsláttarkeppnir í Meistaradeildinni, Evrópudeildinni og Sambandsdeildinni. „Komið sælir kæru áhorfendur og velkomin í þennan lokaþátt Heiðursstúkunnar þetta árið. Þemað að þessu sinni er Evrópufótboltinn. Ég hef fengið engar smá bombur til mín hingað í settið,“ sagði Jóhann Fjalar Skaptason. „Ég er ágætlega stemmdur en auðvitað á ég að skíttapa þessari keppni,“ sagði Egill Ploder Ottóson. „Þetta er það Ploder-legasta í heimi,“ sagði Ríkharð komin með mikla pressu á sig strax. „Tölum bara hreint út. Þú vinnur við þetta og ert rosalegum í tölum og ártölum. Það er ótrúlegt, ekki grunnskólagenginn nánast. Hann man öll leiðakerfi strætó, hann man þetta allt og hann er fáránlegur þegar það kemur að þessu,“ sagði Egill. „Ég veit samt ekki hversu góður ég verð í dag. Ég gat ekki reiknað áðan í huganum. Það er smá brekka enda er þetta tekið upp á sunnudegi,“ sagði Ríkharð léttur. Hér fyrir neðan má sjá hvernig þessi athyglisverða spurningakeppni fór. Klippa: Heiðursstúkan: Hvað vita Rikki G. og Egll Ploder um Evrópuboltann?
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Evrópudeild UEFA Sambandsdeild Evrópu Heiðursstúkan Mest lesið Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Fótbolti „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Enski boltinn Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Körfubolti ÍBV segir tvær hliðar á málinu og óskar Kára velfarnaðar Handbolti Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Fótbolti Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Fótbolti Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Enski boltinn Fleiri fréttir „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik „Tölfræðin er eins og bikiní“ Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld Táningi hótað lífláti þrátt fyrir sigurinn á Víkingum „Maður er búinn að vera á nálum“ Hentu ferðatöskum inn á völlinn í miðjum leik Danirnir hjá Norwich fögnuðu óförum Víkinga berir að ofan Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjáðu þáttinn um fyrsta N1-mót kvenna: Smá stress, snitsel og Sandra María skrifaði á skó Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Sjá meira