Balotelli sprengdi púðurkerlingu inn í búningsklefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. mars 2024 10:30 Mario Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. EPA-EFE/JEAN-CHRISTOPHE BOTT Ítalski knattspyrnumaðurinn Mario Balotelli kemst oftast í fréttirnar þessa dagana fyrir eitthvað annað en frammistöðu sína inn á vellinum. Nú er enn eitt dæmið um það. Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato) Tyrkneski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Balotelli hefur flakkað milli félaga allan sinn feril en nú er hann leikmaður tyrkneska félagsins Adana Demirspor. Áður var hann hjá Sion í Sviss og þar á undan hjá Monza á Ítalíu. Það eru liðin meira en sjö ár síðan hann yfirgaf Liverpool. Balotelli kom sér í fréttirnar í vikunni þegar það náðist á myndband er hann kveikti í púðurkerlingu inn í búningsklefanum og kastaði henni út á gólfið þar sem hálfnaktir liðsfélagar hans voru að jafna sig eftir leik. Mörgum náttúrulega krossbrá eins og sjá má hér fyrir neðan. Það þarf síðan ekki að taka fram slysahættuna við slíka sprengingar enda fullt af eldsmat í klefanum auk þess sem leikmenn geta slasast springi púðurkerlingin of nálægt þeim. Balotelli var vissulega að slá á létta strengi en þarf að finna hættuminni og skynsamari leiðir til þess. Balotelli hefur skorað fimm mörk í níu deildarleikjum með Adana Demirspor á þessu tímabili. Atvikið má sjá hér fyrir neðan. Ef færslan birtist ekki er gott að endurhlaða fréttina. View this post on Instagram A post shared by Foot Mercato (@footmercato)
Tyrkneski boltinn Mest lesið Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti Fleiri fréttir Suárez hrækti á þjálfara Sjáðu stórfurðulegt viðtal við Emery: Svaraði öllum spurningum Marco Bizot Ten Hag rekinn frá Leverkusen Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Albert og félagar ósigraðir en án sigurs Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki