Real Madrid áfrýjar rauða spjaldinu hjá Jude Bellingham Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. mars 2024 07:40 Jude Bellingham talar við Jesús Gil Manzano dómara eftir leikinn. Hann fékk ekki markið gilt heldur að líta rauða spjaldið. Getty/Aitor Alcalde/ Real Madrid ætlar að mótmæla formlega og áfrýja rauða spjaldinu sem stórstjarnan Jude Bellingham fékk eftir lokaflautið í 2-2 jafnteflisleiknum á móti Valencia í spænsku deildinni um helgina. Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira
Enski miðjumaðurinn fékk þá rauða spjaldið fyrir að mótmæla því að markið hans var ekki dæmt gilt. Dómarinn flautaði leikinn af sekúndum áður en Bellingham kom boltanum í markið. Samkvæmt heimildum ESPN þá ætlar Real Madrid að leita réttar síns og áfrýja rauða spjaldinu. Sources: Madrid to appeal Bellingham's red cardReal Madrid are set to appeal Jude Bellingham's red card against Valencia, sources have told ESPN.https://t.co/KQedSnD73W— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) March 4, 2024 Í umsögn dómarans kom fram að Bellingham hafi sýnt ógnandi tilburði og öskrað aftur og aftur „að þetta hafi verið f-g mark“. Markið hefði tryggt Real Madrid sigurinn en dómarinn flautaði leikinn af þegar Real Madrid var í stórsókn og Brahim Díaz að fara að senda boltann fyrir markið. Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, hélt því fram að Bellingham hafi ekki svívirt dómarann. „Ég sá engar svívirðingar. Hann sagði á ensku: Þetta er f-g mark. Hann var bara að segja það sem við vorum allir að hugsa. Dómarinn leyfði leiknum að halda áfram. Ég held að hann hafi gert mistök. Það var ljóst hvað Bellingham sagði,“ sagði Carlo Ancelotti. „Hann var vissulega mjög ákafur í viðbrögðum sínum en það er eðlilegt miðað við það hvað gerðist. Þetta var engin svívirðing, ekki sú minnsta,“ sagði Ancelotti. I m still shocked at how the referee blows right when Jude Bellingham is about to head the ball into the net @LaLiga needs to stop this corruption. pic.twitter.com/FaAj4AZDAC— +UTD|RM (@UTDxRM) March 4, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Potter undir mikilli pressu Enski boltinn „Reyndum allt en ekkert gekk upp“ Handbolti Langfljótastur í fimmtíu mörkin Fótbolti „Hugur fylgdi máli í okkar aðgerðum“ Sport Erfið endurkoma hjá De Bruyne Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Fótbolti Ómar markahæstur og Gísli skoraði sigurmarkið Handbolti Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍBV 36-30 | Sigur FH var aldrei í hættu gegn flötu liði ÍBV Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Sjá meira