Valinn í landsliðið út af nafni frekar en frammistöðu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. mars 2024 08:02 Mjög svo óvænt valinn í landsliðið. Ricardo Moreira/Getty Images Það getur verið flókið verk að velja leikmenn í landsliðsverkefni. Oftar en ekki þarf að skilja leikmenn eftir sem hafa staðið sig með prýði undanfarið en stundum eru mannleg mistök sem leiða til þess að leikmenn eru ekki valdir. Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu. Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira
Brasilíska karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Englandi og Spáni í vináttulandsleikjum síðar í þessum mánuði. Þó að um vináttuleiki sé að ræða eru fjöldinn allur af gríðarlega sterkum leikmönnum í hópnum. Þar má til að mynda nefna Ederson, Marquinhos, Casemiro, Rodrygo og Vinícius Júnior sem dæmi. Þá eru nokkur minni nöfn í hópnum en þar sker eitt nafn sig úr. Það er varnarmaðurinn hinn 26 ára gamli Murilo sem leikur með Palmeiras í heimalandinu. Ástæðan fyrir að Murilo sker sig hvað mest úr er einfaldlega sú að hann átti ekki yfir höfuð að vera í hópnum. Brasilískir fjölmiðlar hafa nú greint frá því að hinn 21 árs gamli Murillo, varnarmaður Nottingham Forest, hafi átt að vera í hópnum en um stafsetningarvillu hafi verið að ræða og rangur maður kallaður inn. Dorival Junior accidentally called up the wrong player. He intended to select Murillo of Nottingham Forest but called Murilo of Palmeiras. (via; @globosport) pic.twitter.com/Sy3ryVljZh— Brasil Football (@BrasilEdition) March 1, 2024 Hvorki Murilo né Murillo hafa leikið fyrir A-landslið Brasilíu.
Fótbolti Mest lesið Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Fótbolti Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Íslenski boltinn „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Enski boltinn „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Dæmd í fjögurra ára fangelsi Fótbolti Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Enski boltinn „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Körfubolti Búist við að Salah verði hent úr hóp Enski boltinn Þriggja ára strákur setti heimsmet í skák Sport Langhlauparar í meiri hættu að fá krabbamein Sport Fleiri fréttir Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London „Ég elska þig Ísland, takk fyrir allt!“ Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Sjá meira