Richard Lewis er látinn Samúel Karl Ólason skrifar 28. febrúar 2024 21:11 Richard Lewis var 76 ára gamall. Getty/Emily Berl Leikarinn og grínistinn Richard Lewis, sem er hvað þekktastur þessa dagana fyrir leik sinn í þáttunum Curb Your Enthusiasm, er látinn. Hann var 76 ára gamall og er sagður hafa látist á heimili sínu í Los Angeles í gærkvöldi eftir að hann fékk hjartaáfall. Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina. Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Lewis opinberaði í apríl í fyrra að hann hefði greinst með Parkinson‘s. Jeff Abraham, kynningarfulltrúi Lewis, staðfesti andlátið í kvöld. Lewis naut mikillar frægðar vestanhafs vegna uppistands síns í gegnum árin, þar sem hann var duglegur við að gera grín að sjálfum sér. Þá lék hann í myndum eins og Robin Hood: Men in Tights, eftir Mel Brooks, og í þáttum eins og Curb Your Entusiasm og Daddy Dearest. Larry David, sem gerði Curb, sagði í yfirlýsingu að hann og Lewis hefðu fæðst með þriggja daga millibili á sama sjúkrahúsinu. Mest alla ævi hans hefði Lewis verið sér sem bróðir. „Hann hafði þá sjaldgæfu blöndu að vera bæði fyndnasta manneskjan og sú ljúfasta. En í dag lét hann mig fara að gráta og ég mun aldrei fyrirgefa honum það.“ Hann hefur einnig barist við fíkn sem endaði með ferð á sjúkrahús árið 1991. Sú ferð leiddi til þess að hann fór í afvötnun, samkvæmt frétt Hollywood Reporter, og hefur hann talað opinberlega um baráttu sína við fíknina.
Andlát Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira