Loka æfingu til að fá leikmenn fái frið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. febrúar 2024 09:31 Sverrir Ingi Ingason í leik með FC Midtjylland. Hann var fyrirliði liðsins í síðasta leik. Getty/Lars Ronbog Sverrir Ingi Ingason og liðsfélagar hans í danska fótboltafélaginu FC Midtjylland æfa fyrir luktum dyrum í dag til að leikmenn og þjálfarateymið fái frið eftir erfiða sólarhringa. Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum. Danski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Sjá meira
Midtjylland sagði frá því í gær að sænski landsliðsmaðurinn Kristoffer Olsson liggi í öndunarvél á sjúkrahúsi eftir að hafa misst meðvitund á heimili sinu 20. febrúar síðastliðinn. Leikmenn Midtjylland fréttu hins vegar af veikindum Olsson á föstudaginn var. Þessar fréttir höfðu mikil áhrif á alla í félaginu. Alle i FC Midtjylland er berørte af Kristoffers situation, hvorfor dagens træning er lukket for medier og tilskuere. https://t.co/VjofS77QWY pic.twitter.com/wY01IPGf47— FC Midtjylland (@fcmidtjylland) February 28, 2024 „Allir hjá Midtjylland eru slegnir vegna stöðunnar á Kristoffer og þess vegna er æfing liðsins í dag lokuð fyrir bæði fjölmiðlum og áhorfendum,“ skrifar Midtjylland á samfélagsmiðlinum X. Olsson greindist með bráðasjúkdóm í heila. Hann ekki tilkominn vegna sjálfsskaða eða utanaðkomandi ástæðna. Sérfræðingar leita nú allra leiða til að lækna hann . Olsson er sænskur landsliðsmaður og einn besti leikmaður danska liðsins. Hann er 28 ára gamall og átti mikinn þátt í því að Midtjylland var á toppnum í vetrarfríinu. Hann hefur spilað 47 landsleiki fyrir Svía og líka með liðum AIK Stockholm, Krasnodar og Anderlecht. Hann spilaði síðast landsleik í nóvember síðastliðnum.
Danski boltinn Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 „Heimskuleg taktík hjá mér“ Körfubolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur landsleikur Íslands Sport Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Körfubolti „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Sjáðu Glódísi Perlu tryggja sigur á Evrópumeisturum í tímamótaleik „Veit ekki alveg hvort þetta standist lög og reglur“ Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona EM án Anfield og Old Trafford byrjar í Wales og endar á Wembley Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Sjálfsmark Cecilíu skildi á milli í tapi Inter Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Arna Sif aftur heim Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Sjá meira