Eldur gleypir í sig stóra blokk í Valencia Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 22. febrúar 2024 18:41 Fjöldi fórnarlamba liggur ekki fyrir. Centre Coordinació Emergències GVA Fjórtán hæða fjölbýlishús er í ljósum logum í Campanarhverfi Valenciaborgar á Spáni. Eldurinn hefur náð til flestra hæða í húsinu og þykkur reykmökkur sést um alla borgina. Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Spánn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira
Á hálftum tíma hefur loginn breiðst um alla blokkina sem var reist um árþúsundamótin og fjöldi særðra og látinna liggur ekki fyrir. Viðbragðsaðilar hafa komið upp færanlegu neyðarsjúkrahúsi til að hægt sé að hlúa að særðum um leið og þeim er komið úr byggingunni. Aviso de incendio en el cuarto piso de un edificio, zona Campanar de Valencia. Se extiende a más pisos. Movilizadas 10 dotaciones de @bomberosvlc y 2 SAMU + SVB. pic.twitter.com/XD4SMt2ZH5— Emergències 112CV (@GVA112) February 22, 2024 Öll framhlið blokkarinnar er böðuð logum. Talið er að eldurinn hafi kviknað á fjórðu hæð hússins en breiddist hratt út um alla framhliðina. Lögreglan á svæðinu hefur bannað umfærð á nærliggjandi götum til að greiða aðgang viðbragðsaðila og koma í veg fyrir slys. Fregnir af eldsvoðanum bárust viðbragðsaðilum um hálf sex í dag. 10 slökkviliðsteymi eru á vettvangi samkvæmt spænska miðlinum El País. Einnig hafa önnur viðbragðsteymi verið ræst út. Sjúkrabílar og lögreglubílar eru á vettvangi. Spænski ríkismiðillinn RTVE er með beint streymi af eldsvoðanum sem hægt er að sjá í spilaranum hér fyrir neðan.
Spánn Mest lesið Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Innlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Innlent Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Innlent Segir mögulegt að hundurinn sé á lífi Innlent Miklar tafir vegna umferðarslyss í Hörgársveit Innlent Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Innlent Fleiri fréttir Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Evrópuríkjum leyft að nota kolefnisjöfnun erlendis í fyrsta skipti Diddy sakfelldur í tveimur af fimm ákæruliðum Boðar arftaka Dalai Lama Paramount lúffar fyrir Trump og greiðir bætur vegna Kamölu Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Handtóku stjórnendur sjúkrahússins vegna ætlaðra barnsdrápa Trans konur fá ekki að keppa og Thomas svipt metunum Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Sjá meira