Tígrísdýr stökk á Gústa B í Dubai Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 21. febrúar 2024 10:49 Gústi B var staddur við tökur á nýju myndbandi tónlistarmannanna Patrik og Daniil í Dubai þegar tígrisdýr stökk á hann. Víkingur Heiðar Tónlistarmennirnir Patrik Atlason, þekktur sem Prettyboitjokkó, og Daniil eru staddir í Dubai við tökur á nýju tónlistarmyndbandi þar sem tígrisdýr og hlébarði eru í aðalhlutverki. Með þeim eru útvarpsmaðurinn Gústi B, Víkingur Heiðar Arnórsson, Logi Snær plötusnúður og Arnar Dór Ólafsson myndatökumaður. Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik. Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Við tökurnar stökk tígrisdýrið á Gústa, sem slapp þó ómeiddur. Dýrið er í eigu Sultan M Khoory, eiganda einkadýragarðs, og vinar Víkings Heiðars. „Tígrisdýrið var nú bara eitthvað að leika og er rosalega geðgott. Vinur Víkings, sem býr hérna úti í Dubai, á það. Ég verð að viðurkenna að mér brá pínu þegar það stökk á mig, en ég meiddi mig ekkert sko. Ég elska dýr,“ segir Gústi í samtali við Vísi. Félagarnir við tökur á myndbandinu.Gústi B Patrik Tökur í eyðimörkinni Félagarnir virðast fljótir að aðlagast nýjum menningarheimum en fljótlega eftir að þeir lentu í Dubai mátti sjá þá birta myndband á Instagram þar sem þeir klæddust hvítum kuflum með slæður á höfði líkt og klæðnaður heimamanna. „Heimamenn tóku okkur fagnandi í klæðunum og við fengum mörg hrós. Það er merki um virðingu hér að klæðast þessum klæðum,“ segir Gústi. „Næstu dagar fara í tökur enda nóg til að mynda. Í dag erum við að fara í eyðimörkina að taka upp svo það er bara lazer fókus.“ Gústi B, Víkingur og Patrik komnir í klæðnað heimamanna.Gústi B Patrik grípur orðið og segir Gústa hafa farið brosandi á koddann í gærkvöldi eftir verslunarferð í eina stærstu verslunarmiðstöð heims. „Við náðum einum verslunarleiðangri í gær þar sem Gústi fékk að versla eitthvað og labbaði út með eina Louis Vuitton Duffel bag. Sjálfur var ég bara rólegur,“ segir Patrik.
Tónlist Dýr Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30 Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17 Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00 Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Tóku áskoruninni og Joey Christ sver af sér sviðsetningu Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Sjá meira
Júlí Heiðar, Patrik og Elsa úr Frost fóru á kostum í lokaþættinum Júlí Heiðar og Patrik Atlason eða Prettyboitjokko fóru á kostum í lokaþætti Idol á föstudagskvöldið þegar þeir fluttu lagið Heim. 13. febrúar 2024 12:30
Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. 8. febrúar 2024 12:17
Þakklátur að geta valið tónlistina fram yfir herinn Tónlistarmaðurinn Daniil hefur náð miklum árangri í íslenskum tónlistarheimi en hann var kosinn Nýliði ársins á Hlustendaverðlaununum í ár og var að senda frá sér plötuna 600. Hann verður með stóra útgáfutónleika í Gamla Bíó á morgun, föstudagskvöld, þar sem öllu verður til tjaldað. Blaðamaður tók púlsinn á þessum 21 árs gamla rappara, sem byrjaði að gera tónlist fyrir fjórum árum síðan. 20. apríl 2023 09:00