Kosning fyrir Hlustendaverðlaunin 2024 er hafin Boði Logason skrifar 8. febrúar 2024 12:17 Hlustendaverðlaunin fara fram í Gamla bíó 21. mars næstkomandi. Miðasala hefst á næstu dögum á Tix.is Vísir Hlustendaverðlaunin 2024 verða haldin fimmtudaginn 21. mars næstkomandi en þetta er í ellefta skipti sem hátíðin fer fram. Kosningin fer fram á Vísi og hófst nú í hádeginu. Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira
Útvarpsstöðvarnar Bylgjan, FM957 og X977 standa í sameiningu að verðlaununum sem verða haldin í Gamla bíó að þessu sinni. Markmiðið er að gefa íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári. Í ár er kynntur til leiks nýr verðlaunaflokkur, X ársins. Eins og áður segir fer hátíðin fram á í Gamla bíó 21. mars næstkomandi og verður í beinni útsendingu á vísi. Von er á glæsilegri dagskrá með fjölmörgum tónlistaratriðum. Hægt verður að kaupa miða á viðburðinn á tix.is á næstu dögum. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en kosningin stendur til 22. febrúar. Neðst í fréttinni má sjá öll myndböndin sem eru tilnefnd í flokknum Myndband ársins. Lag ársins: Parísarhjól – GDRN Nylon – Einu sinni enn Mugison – É dúdda mía Skína – Patrik ft Luigi Verðandi – Skálmöld Krumla – Iceguys Bakka ekki út – Aron Can og Birnir Hún Ógnar mér – Flott Flytjandi ársins: Laufey Lín Iceguys Stuðlabandið Stjórnin Una Torfa Mugison Patrik GusGus Söngkona ársins: Klara Elías Una Torfa Sigríður Beinteinsdóttir Vigdís Hafliðadóttir GDRN Diljá Laufey Lín Nanna Söngvari ársins: Friðrik Ómar Magni Ásgeirsson Friðrik Dór Emmsjé Gauti Aron Can Bubbi Mugison Magnús Kjartan Nýliði ársins: Patrik Diljá Iceguys Celebs Kjalar Kári Egilsson Snæfríður Jónfrí Plata ársins: Bubbi Morthens – Ljós og skuggar Daniil – 600 GusGus – Danceorama Laufey Lín – Bewitched Hipsumhaps – Ást og Praktík Mugison – É dúdda mía FLOTT – Pottþétt flott Skálmöld – Ýdalir X ársins: Skálmöld Dream Wife Gus Gus Purrkur Pillnik Agnar Eldberg Rock Paper Sisters Spacestation Hylur Myndband ársins: Iceguys – Krumla Flott – Hún ógnar mér Emmsjé Gauti – Þúsund hjörtu Jói P – Fram í rauðan dauðann Nylon – Einu sinni enn Kónguló ft Neonme – The water in me Klemens Hannigan – Never loved someone so much Lúpína – Yfir skýin Snæfríður – Lilies Birgir Hákon, Mcan, Birnir og Issi – 16 bars FM95BLÖ - Í dalinn Jónfrí - Andalusia
Hlustendaverðlaunin FM957 X977 Bylgjan Mest lesið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Lífið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Bað fjóra menn um lífssýni en fékk föðurinn óvænt í fangið Lífið Knútur vann graskerskeppni FM957 og Fjarðarkaupa Lífið samstarf Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Elskar að bera klúta Lífið Fleiri fréttir Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Nablinn ræðir um naflann fræga: Enginn gröftur en stundum skvört Sóldís Vala hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Hálft ár af hári Draumur að vinna í listrænum heimi Stokkhólms Einstök ástarsaga: „Ástin okkar var nógu sterk til að yfirstíga hindranir“ Sjá meira