Andreas Brehme látinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2024 08:51 Andreas Brehme skoraði markið sem tryggði Þjóðverjum heimsmeistaratitilinn 1990. Vísir/Getty Þýska knattspyrnugoðsögin Andreas Brehme er látinn en hann varð aðeins 63 ára gamall. Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024 Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira
Sambýliskona hans, Susanne Schäfer, hefur staðfest fréttirnar við þýska fjölmiðla.Brehme tryggði Þýskalandi heimsmeistaratitilnn á HM á Ítalíu 1990 þegar hann skoraði eina markið í úrslitaleiknum á móti Argentínu. Hann skoraði þá úr vítaspyrnu í úrslitaleiknum en hafði skorað með vinstri fæti úr aukaspyrnu í undanúrslitaleiknum. Hann var nefnilega svo til jafnfættur. Andreas Brehme, the scorer of the winning goal for Germany in the World Cup final in 1990, has died aged 63. pic.twitter.com/5R3h5Nzbku— Sky Sports News (@SkySportsNews) February 20, 2024 Hann lék alls 86 landsleiki fyrir Þýskaland og skoraði í þeim 8 mörk. Brehme spilaði jafnan sem vinstri bakvörður en var þekktur fyrir upphlaup sín upp kantinn og að ógna ávallt marki mótherjann með skotum sínum og sendingum. Brehme lést á heimili sínu í München eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann var fluttur á sjúkrahús en ekki tókst að bjarga lífi hans. Brehme spilaði á sínum tíma fyrir lið Bayern München, Internazionale og Kaiserslautern. Hann varð þriðji í kosningunni um Gullhnöttinn árið 1990. Árið 2019 var hann tekinn inn í heiðurshöll þýska fótboltans þar sem fyrir eru goðsagnir eins og Franz Beckenbauer, Lotthar Matthäus og Matthias Sammer. FC Bayern are extremely saddened by the sudden passing of Andreas Brehme. We extend our deepest sympathies to his family and friends.Andreas Brehme will forever be in our hearts, as a World Cup winner and, more importantly, as a very special person. He will forever be part of pic.twitter.com/X3Tichnncp— FC Bayern Munich (@FCBayernEN) February 20, 2024
Þýski boltinn Andlát Þýskaland Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Fleiri fréttir Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Sjá meira