Sigrar hjá Íslendingum í sænska bikarnum Smári Jökull Jónsson skrifar 18. febrúar 2024 13:58 Andri Fannar á góðri stund með liðsfélögum sínum. X-síða Elfsborg Tvö Íslendingalið voru í eldlínunni í sænska bikarnum í dag en keppnin fór af stað um helgina. Sigrar unnust hjá báðum liðum með mörkum á lokamínútunum. Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg sem mætti GAIS á heimavelli. Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í fyrra eftir tap gegn Malmö FF í úrslitaleik í lokaumferðinni. GAIS eru hins vegar nýliðar í sænsku deildinni. Andri Fannar er ekki eini Íslendingurinn á mála hjá Elfsborg því Eggert Aron Guðmundsson gekk til liðs við félagið í vetur. Hann fór hins vegar í aðgerð á dögunum og verður frá næstu mánuðina. Leikurinn í dag leit lengi vel út fyrir að vera markalaus. Elfsborg misnotaði reyndar vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem dæmd var eftir að Andri Fannar var felldur í teignum. Andri Fannar fór líka illa með gott færi skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Elfsborg náði hins vegar inn tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum og tryggði sér 2-0 sigur. Birnir Snær byrjaði hjá Halmstad Í Halmstad tóku heimamenn á móti Helsingborg. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad en Gísli Eyjólfsson hóf leikinn á bekknum. Báðir gengu þeir til liðs við Halmstad í vetur. Mohammed Naeem kom Halmstad í forystu í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu fyrir hlé. Naeem kom heimaliðinu aftur í forystu en gestunum tókst að jafna á nýjan leik þrettán mínútum fyrir leikslok. Sigurmark Halmstad kom hins vegar í uppbótartíma. Það skoraði Amir Al-Ammari og tryggði Halmstad 3-2 sigur. Sænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Andri Fannar Baldursson var í byrjunarliði Elfsborg sem mætti GAIS á heimavelli. Elfsborg rétt missti af sænska meistaratitlinum í fyrra eftir tap gegn Malmö FF í úrslitaleik í lokaumferðinni. GAIS eru hins vegar nýliðar í sænsku deildinni. Andri Fannar er ekki eini Íslendingurinn á mála hjá Elfsborg því Eggert Aron Guðmundsson gekk til liðs við félagið í vetur. Hann fór hins vegar í aðgerð á dögunum og verður frá næstu mánuðina. Leikurinn í dag leit lengi vel út fyrir að vera markalaus. Elfsborg misnotaði reyndar vítaspyrnu í fyrri hálfleik sem dæmd var eftir að Andri Fannar var felldur í teignum. Andri Fannar fór líka illa með gott færi skömmu fyrir lok fyrri hálfleiks. Elfsborg náði hins vegar inn tveimur mörkum á síðustu tíu mínútunum og tryggði sér 2-0 sigur. Birnir Snær byrjaði hjá Halmstad Í Halmstad tóku heimamenn á móti Helsingborg. Birnir Snær Ingason var í byrjunarliði Halmstad en Gísli Eyjólfsson hóf leikinn á bekknum. Báðir gengu þeir til liðs við Halmstad í vetur. Mohammed Naeem kom Halmstad í forystu í fyrri hálfleik en gestirnir jöfnuðu fyrir hlé. Naeem kom heimaliðinu aftur í forystu en gestunum tókst að jafna á nýjan leik þrettán mínútum fyrir leikslok. Sigurmark Halmstad kom hins vegar í uppbótartíma. Það skoraði Amir Al-Ammari og tryggði Halmstad 3-2 sigur.
Sænski boltinn Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti