Ráðleggja sambandinu að reka Klinsmann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. febrúar 2024 11:00 Allt lítur út fyrir að framtíð Jürgen Klinsmann sem þjálfara suður-kóreska landsliðsins sé ráðin. AP/Thanassis Stavrakis Sérstök ráðgjafanefnd hefur ráðlagt suður-kóreska knattspyrnusambandinu að reka landsliðsþjálfarann Jürgen Klinsmann. Suður-kóreska landsliðið datt út í undanúrslitum í Asíukeppninni eftir 2-0 tap á móti Jórdaníu. Jórdanía tapaði síðan fyrir Katar í úrslitaleiknum. Suður-Kórea hefur ekki orðið Asíumeistari í 64 ár eða síðan 1960. Liðið komst síðast í úrslitaleik keppninnar fyrir níu árum. Klinsmann tók við landsliði Suður-Kóreu fyrir aðeins ári síðan. Hann er með samning fram yfir heimsmeistaramótið árið 2026. Fréttir frá Suður-Kóreu herma að allt bendi til þess að Klinsmann verði rekinn. Ástæður eru margar þar á meðal slök frammistaða í Asíukeppninni. Það hefur líka verið mikil ólga í leikmannahópnum en leikmennirnir Son Heung-min og Lee Kang-in lentu saman eftir að liðið datt úr leik. Klinsmann varð bæði heimsmeistari og Evrópumeistari með Þýskalandi á sínum tíma. Hann hætti að spila árið 2004 og tók fljótlega við þýska landsliðinu sem hann stýrði á HM á heimavelli árið 2006. Liðið vann bronsið undir hans stjórn en hann hætti með landsliðið tveimur árum síðar og aðstoðarmaður hans Joachim Löw tók við. Klinsmann þjálfaði líka bandaríska landsliðið í fimm ár og var þjálfari þess þegar Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið yfir það íslenska. Suður-Kórea Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Suður-kóreska landsliðið datt út í undanúrslitum í Asíukeppninni eftir 2-0 tap á móti Jórdaníu. Jórdanía tapaði síðan fyrir Katar í úrslitaleiknum. Suður-Kórea hefur ekki orðið Asíumeistari í 64 ár eða síðan 1960. Liðið komst síðast í úrslitaleik keppninnar fyrir níu árum. Klinsmann tók við landsliði Suður-Kóreu fyrir aðeins ári síðan. Hann er með samning fram yfir heimsmeistaramótið árið 2026. Fréttir frá Suður-Kóreu herma að allt bendi til þess að Klinsmann verði rekinn. Ástæður eru margar þar á meðal slök frammistaða í Asíukeppninni. Það hefur líka verið mikil ólga í leikmannahópnum en leikmennirnir Son Heung-min og Lee Kang-in lentu saman eftir að liðið datt úr leik. Klinsmann varð bæði heimsmeistari og Evrópumeistari með Þýskalandi á sínum tíma. Hann hætti að spila árið 2004 og tók fljótlega við þýska landsliðinu sem hann stýrði á HM á heimavelli árið 2006. Liðið vann bronsið undir hans stjórn en hann hætti með landsliðið tveimur árum síðar og aðstoðarmaður hans Joachim Löw tók við. Klinsmann þjálfaði líka bandaríska landsliðið í fimm ár og var þjálfari þess þegar Aron Jóhannsson valdi bandaríska landsliðið yfir það íslenska.
Suður-Kórea Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira