85 prósent ljósmæðra telja manneklu hafa ógnað öryggi mæðra Hólmfríður Gísladóttir skrifar 15. febrúar 2024 07:02 Hjúkrunafræðingur hlustar nýfætt barn. Getty Samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar BHM telja 85 prósent ljósmæðra að mannekla hafi ógnað öryggi mæðra á síðustu sex mánuðum og 48 prósent segja þetta gerast oftar nú en áður. Tæplega þriðjungur ljósmæðra segist hafa íhugað að hætta ljósmóðurstörfum á síðustu tveimur árum, sem má helst rekja til of mikils álags, manneklu og óánægju með styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Könnun BHM var gerð að ósk Ljósmæðrafélags Íslands í janúar síðastliðnum. Náði hún til um 300 ljósmæðra út um allt land og var svarhlutfallið um 70 prósent, segir í tilkynningu. Hlutfall þeirra sem sögðu manneklu hafa ógnað öryggi mæðra var 93 prósent meðal ljósmæðra í vaktavinnu og 72 prósent meðal ljósmæðra í dagvinnu. Af þeim sem sögðu oftar vegið að öryggi sjúklinga nú en áður var 61 prósent í vaktavinnu. 75 prósent svarenda sögðu álag vera mikið eða of mikið og 70 sögðu það hafa aukist. Þá sögðu 54 prósent hafa íhugað að hætta í starfi á síðustu tveimur árum en þriðjungur þeirra sögðust hafa íhugað að hætta alfarið að starfa sem ljósmóðir. „Þegar spurt var um upplifun af breyttum starfsaðstæðum með tilkomu betri vinnutíma (styttingu vinnuvikunnar) kemur í ljós að 54% ljósmæðra í vaktavinnu hjá ríkinu telur starfsaðstæður hafa versnað með tilkomu betri vinnutíma en aðeins 30% telja starfsaðstæður hafa batnað. Mikil ánægja er með betri vinnutíma meðal ljósmæðra í dagvinnu en óánægja í vaktavinnunni tengist helst svokölluðum „vaktahvata“ og neikvæðum áhrifum styttingarinnar á sveigjanleika í starfi,“ segir í tilkynningunni. Heilbrigðismál Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Tæplega þriðjungur ljósmæðra segist hafa íhugað að hætta ljósmóðurstörfum á síðustu tveimur árum, sem má helst rekja til of mikils álags, manneklu og óánægju með styttingu vinnuvikunnar í vaktavinnu. Könnun BHM var gerð að ósk Ljósmæðrafélags Íslands í janúar síðastliðnum. Náði hún til um 300 ljósmæðra út um allt land og var svarhlutfallið um 70 prósent, segir í tilkynningu. Hlutfall þeirra sem sögðu manneklu hafa ógnað öryggi mæðra var 93 prósent meðal ljósmæðra í vaktavinnu og 72 prósent meðal ljósmæðra í dagvinnu. Af þeim sem sögðu oftar vegið að öryggi sjúklinga nú en áður var 61 prósent í vaktavinnu. 75 prósent svarenda sögðu álag vera mikið eða of mikið og 70 sögðu það hafa aukist. Þá sögðu 54 prósent hafa íhugað að hætta í starfi á síðustu tveimur árum en þriðjungur þeirra sögðust hafa íhugað að hætta alfarið að starfa sem ljósmóðir. „Þegar spurt var um upplifun af breyttum starfsaðstæðum með tilkomu betri vinnutíma (styttingu vinnuvikunnar) kemur í ljós að 54% ljósmæðra í vaktavinnu hjá ríkinu telur starfsaðstæður hafa versnað með tilkomu betri vinnutíma en aðeins 30% telja starfsaðstæður hafa batnað. Mikil ánægja er með betri vinnutíma meðal ljósmæðra í dagvinnu en óánægja í vaktavinnunni tengist helst svokölluðum „vaktahvata“ og neikvæðum áhrifum styttingarinnar á sveigjanleika í starfi,“ segir í tilkynningunni.
Heilbrigðismál Börn og uppeldi Landspítalinn Mest lesið Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Bolsonaro í stofufangelsi Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Fleiri fréttir Reykjanesbraut lokuð vegna umferðarslyss Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira