Lést á fyrsta degi í nýju starfi Sindri Sverrisson skrifar 13. febrúar 2024 11:31 Mounir Hamoud lék með Strömsgodset stærstan hluta síns ferils. Strömsgodset Norski fótboltaheimurinn syrgir nú Mounir Hamoud sem lést af völdum hjartaáfalls í gærmorgun, 39 ára að aldri. Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“ Andlát Norski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira
Hamoud lætur eftir sig konu og fimm börn. Í gær átti hann að hefja nýtt þjálfarastarf hjá Strömsgodset, liðinu sem að hann spilaði með stærstan hluta síns ferils. Logi Tómasson er eini Íslendingurinn sem leikur með Strömsgodset í dag. Hamoud lék einnig með Bodö/Glimt og Lyn, og með yngri landsliðum Noregs, og átti fimmtán ára feril á efsta stigi í Noregi. Árið 2013 varð Hamoud Noregsmeistari með Strömsgodset. Bróðir hans, Sofian Hamoud, segir í viðtali við Drammens Tidende að andlátið sé mikið áfall. „Það er mikilvægt fyrir okkur að það séu engar getgátur. Hann fékk hjartaáfall og það var ekki mögulegt að bjarga lífi hans. Nú tekur við erfiður tími fyrir konu, börn, fjölskyldu og aðra sem stóðu honum næst,“ sagði bróðirinn. Strömsgodset og norska knattspyrnusambandið greindu frá andláti Hamouds í gær og á heimasíðu Strömsgodset sagði: „Það er með mikilli sorg sem að Strömsgodset meðtekur þau skilaboð að Mounir Hamoud sé fallinn frá, 39 ára að aldri. Hann lést skyndilega í morgun vegna hjartaáfalls. Sorg ríkir nú hjá Strömsgodset. Mounir Hamoud verður sárt saknað.“
Andlát Norski boltinn Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Körfubolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Fótbolti Ronaldo hittir Trump í dag Fótbolti Landsliðskonan dæmd í eins leiks bann Handbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Fleiri fréttir Fyrirliði Skota hugsaði um Jota allan daginn fyrir eitt besta kvöld lífsins Velsk sýning og Austurríki á HM í fyrsta sinn síðan 1998 Skotar á HM í fyrsta sinn í 28 ár Óttast að Gabriel verði frá fram á næsta ár Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Þriggja marka tap og strákarnir úr leik Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Sæti á HM 2026 í boði á Hampden Park í kvöld Sýna frá ræðu Arnars eftir að HM draumurinn varð að engu Danir skjálfa á beinunum: Óttast klúður í kvöld Ronaldo hittir Trump í dag Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Sjá meira