Segir framferði SA til skammar Rafn Ágúst Ragnarsson og Margrét Helga Erlingsdóttir skrifa 9. febrúar 2024 19:54 Vilhjálmur Birgisson segir Samtök atvinnulífsins þurfa að svara fyrir framferði sitt. Stöð 2 Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir framferði Samtaka atvinnulífsins til skammar. Breiðfylking ASÍ sleit kjaraviðræðum í dag og óljóst er um framhaldið. Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“ Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Hann segir að viðræðurnar hafi strandað á svokölluðum forsenduákvæðum og að í raun hafi níutíu prósent samningsins þegar verið afgreiddur. „Því miður hafa Samtök atvinnulífsins alfarið hafnað þessu sem ég harma. Einfaldlega vegna þess að það er ekki hægt undir nokkrum kringumstæðum að leggja það á launafólk að það gangi frá afar hófstilltum kjarasamningi til fjögurra ára án þess að hafa einhverjar slíkar varnir,“ segir Vilhjálmur. „Samtök atvinnulífsins skulda aðildarfyrirtækjum sínum svör við þessu framferði sínu núna síðustu klukkustundir og ekki bara fyrirtækjunum heldur líka íslensku þjóðinni. Vegna þess að við höfum lagt ótrúlega vinnu á okkur og verið tilbúin til að ganga frá samningi sem er svo hófstilltur að hálfa væri haugur,“ bætir Vilhjálmur við. Vilhjálmur segist hafa viljað að stjórnvöld hefðu svarað sér fyrr og betur en að hann kenni þeim ekki um hvernig nú er orðið. „Ábyrgðin liggur hjá SA og þetta framferði þeirra gagnvart íslensku launafólki í ljósi þess hvað við vorum tilbúni að leggja á okkur er að mínum dómi til skammar.“
Kjaraviðræður 2023-24 Kjaramál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Innlent Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Innlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira