„Miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2024 12:30 Ronald Koeman er nú landsliðsþjálfari Hollendinga og hér er hann með aðstoðarmönnum sínum Sipke Hulshoff, Erwin Koeman og Patrick Lodewijks. Getty/OLAF KRAAK Ronald Koeman, fyrrum leikmaður og þjálfari Barcelona, skilur vel kvartanir Xavi um hversu erfitt sé að vinna í kringum alla pólitíkina í spænska félaginu. Xavi tilkynnti það á dögunum að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona liðsins í sumar. Xavi hefur síðan sagt frá því að hann njóti ekki lífsins sem þjálfari Barcelona og að hann líti á það sem svo að starf hans sé ekki mikils metið. Koeman missti starfið til Xavi í nóvember 2021. „Það er miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca. Ég mátti líka þola mikla pressu og stress. Þetta er erfiðasta starfið sem ég hef unnið,“ sagði Koeman. ESPN segir frá. „Ég skil Xavi. Í mínu tilfelli þá átti ég í deilum við forsetann [Joan Laporta]. Í hans tilfelli þá er hann Katalóníumaður og sonur félagsins. Hann hefur einnig komist að því að það það er svo miklu skemmtilegra og fallegra að vera leikmaður félagsins en að vera þjálfari þess. Það var mjög erfitt fyrir mig að þjálfa Barcelona,“ sagði Koeman. „Með fullri virðingu þá var Xavi þjálfari í Katar. Hann kemur síðan til Barelona. Þar þarf hann að eiga við alla hluti,“ sagði Koeman. „Hann hefur alltaf fengið hrós en nú fær hann að kynnast hinni hliðinni. Fjölmiðlar miða byssu á þig og pólitíkin hjá félaginu er ekki indæl heldur. Vandamálið liggur í stjórn félagsins,“ sagði Koeman. „Þeir verða að passa það að þjálfarinn fái að njóta sín. Ég var ekki búinn á því andlega en mátti þola pressu og álag í vinnunni hjá félaginu. Það er ekki gaman þegar börnin þín gráta þegar þú tapar leik,“ sagði Koeman. Koeman on Xavi outgoing: Barcelona politics makes job tough - ESPN https://t.co/3qehUyMPd6— Politic-tees (@Politic_Tee) February 5, 2024 Spænski boltinn Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Xavi tilkynnti það á dögunum að hann myndi hætta sem þjálfari Barcelona liðsins í sumar. Xavi hefur síðan sagt frá því að hann njóti ekki lífsins sem þjálfari Barcelona og að hann líti á það sem svo að starf hans sé ekki mikils metið. Koeman missti starfið til Xavi í nóvember 2021. „Það er miklu skemmtilegra að vera leikmaður Barca en þjálfari Barca. Ég mátti líka þola mikla pressu og stress. Þetta er erfiðasta starfið sem ég hef unnið,“ sagði Koeman. ESPN segir frá. „Ég skil Xavi. Í mínu tilfelli þá átti ég í deilum við forsetann [Joan Laporta]. Í hans tilfelli þá er hann Katalóníumaður og sonur félagsins. Hann hefur einnig komist að því að það það er svo miklu skemmtilegra og fallegra að vera leikmaður félagsins en að vera þjálfari þess. Það var mjög erfitt fyrir mig að þjálfa Barcelona,“ sagði Koeman. „Með fullri virðingu þá var Xavi þjálfari í Katar. Hann kemur síðan til Barelona. Þar þarf hann að eiga við alla hluti,“ sagði Koeman. „Hann hefur alltaf fengið hrós en nú fær hann að kynnast hinni hliðinni. Fjölmiðlar miða byssu á þig og pólitíkin hjá félaginu er ekki indæl heldur. Vandamálið liggur í stjórn félagsins,“ sagði Koeman. „Þeir verða að passa það að þjálfarinn fái að njóta sín. Ég var ekki búinn á því andlega en mátti þola pressu og álag í vinnunni hjá félaginu. Það er ekki gaman þegar börnin þín gráta þegar þú tapar leik,“ sagði Koeman. Koeman on Xavi outgoing: Barcelona politics makes job tough - ESPN https://t.co/3qehUyMPd6— Politic-tees (@Politic_Tee) February 5, 2024
Spænski boltinn Mest lesið Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Fótbolti Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira