Mafían á eftir ítölsku goðsögninni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2024 12:00 Gennaro Gattuso þurfti að hafa áhyggjur af fjölskyldu sinni heima á Ítalíu. Getty/Jonathan Moscrop Ítalska knattspyrnugoðsögnin Gennaro Gattuso kom sér í vandræði hjá hópi sem enginn vill koma sér í vandræði hjá á Ítalíu. Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006. Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Ítalski mafíuhópurinn Ndrangheta var á eftir Gattuso og beitti fjölskyldu hans fjárkúgun. Mafían hefur aðsetur á Kalabríu svæðinu á suður Ítalíu. Blaðið Il Messaggero hefur heimildir fyrir því að mafían hafi þegar kveikt í bílum Gattuso-fjölskyldunnar og heimtað pening frá fjölskyldunni. #rino gattuso, «l'ex calciatore pagò tremila euro per il pizzo alla 'ndrangheta», il padre e la sorella erano minacciati: le intercettazioni telefoniche https://t.co/olV624DE5B— Il Messaggero (@ilmessaggeroit) February 4, 2024 Ástæðan er sögð vera sú að Gattuso-fjölskyldan vildi fyrir nokkrum mánuðum setja upp sólarrafhlöður á lóð sinni. Mafían vildi fá greiðslu vegna málsins. Annars fengi fjölskyldufaðirinn ekki leyfi fyrir verkinu. Til að hræða fjölskylduna til hlýðni er mafían sögð hafa kveikt tvisvar í bíl systur Gattuso. Fyrst í október og svo aftur í desember. Lögreglan rannsakaði málið en komst seinna að því að Gattuso hafi gefist upp á þessu ástandi og ákveðið að borga mafíunni þrjú þúsund evrur. Það er sama og 446 þúsund í íslenskum krónum. Lögreglan handtók engu að síður tvo aðila úr Ndrangheta-mafíunni og kærði þá fyrir fjárkúgun. Gattuso er knattspyrnustjóri franska félagsins Olympique Marseille en hann er þekkastur fyrir fótboltaferil sinn sem leikmaður AC Milan og meðlimur heimsmeistaraliðs Ítala frá 2006.
Ítalski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira