Pallborðið á Vísi í dag: Er ógn eldgosa að færast nær höfuðborgarsvæðinu? Kristján Már Unnarsson skrifar 1. febrúar 2024 12:15 Bæjarstjórinn í Hafnarfirði, Rósa Guðbjartsdóttir, og jarðvísindamennirnir Kristín Jónsdóttir og Magnús Tumi Guðmundsson verða í Pallborðinu á Vísi í dag. Vísir/Vilhelm Ógn sem íbúum höfuðborgarsvæðisins kann að stafa af eldsumbrotum verður umræðuefni Pallborðsins á Vísi í dag. Kristján Már Unnarsson fær til sín bæjarstjórann í Hafnarfirði, Rósu Guðbjartsdóttur, og tvo jarðvísindamenn, Kristínu Jónsdóttur, jarðskjálftafræðing á Veðurstofu Íslands, og Magnús Tuma Guðmundsson, jarðeðlisfræðing við Háskóla Íslands. Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan. Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira
Eftir fréttir síðustu daga af jarðhræringum milli Heiðmerkur og Bláfjalla hafa eflaust margir á Reykjavíkursvæðinu spurt sig: Er hætta á að íbúar á þéttbýlasta svæði landsins geti lent í svipuðum hremmingum og Grindvíkingar? Þarf jafnvel að fara að huga því að því að ryðja upp varnargörðum fyrir byggðina? Mismunandi túlkun vísindamanna á umbrotunum í Brennisteinsfjallakerfinu hefur einnig vakið athygli. Er eldgosakerfi að vakna rétt utan höfuðborgarsvæðisins? Eða eru þetta hefðbundnir jarðskjálftar sem fylgja Reykjanesskaganum? Hver er hættan á stórum jarðskjálfta á þessu svæði? Þurfa sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu að endurskoða byggingaráform sín? Hvaða áhrif hefur þetta á húsbyggingaráform í Hafnarfirði? Er skynsamlegt að gera flugvöll í Hvassahrauni? Við fáum jafnframt nýjasta stöðumat jarðvísindamanna á því sem er að gerast í landrisinu við Svartsengi og við hverju megi búast á gossprungunni norðan Grindavíkur á næstu dögum og vikum. Hægt er að horfa á þátt Pallborðsins í spilaranum hér að neðan.
Pallborðið Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Garðabær Kópavogur Reykjavík Hveragerði Ölfus Almannavarnir Vísindi Hafnarfjörður Vogar Mest lesið Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Innlent Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Innlent Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Innlent Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Erlent Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Innlent Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Innlent Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að hafa frelsissvipt ferðamann í nokkrar klukkustundir Hikar ekki við að lögsækja skuli Rafmennt nota nafn skólans Myndaveisla: Lúðrasveit, fánar og gríðarstór stytta á Verkalýðsdaginn Kalla eftir mannúð og miskunnsemi stjórnvalda gagnvart börnum Fulllestað og veikt flutningskerfi raforku Þekkir ofbeldið sem konur í karllægum störfum verða fyrir Vilja móta samfélagið í þágu vinnandi fólks Íslenskum framleiðendum gerðir afarkostir og kröfugöngur verkalýðsins Verkalýðsdagurinn haldinn í skugga sjálftöku forystumanna Breytt veiðigjaldafrumvarp lagt fram Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Kalla saman ráðherranefnd svo rafmagnsleysi endurtaki sig ekki hér Birgir Guðjónsson er látinn Niðurstöðu um styrkjamálið megi vænta með vorinu „Þetta er mikill merkisdagur fyrir okkur“ Handtóku vopnaðan mann og kröfugöngur verkalýðsins „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Hátíðardagskrá um allt land á verkalýðsdaginn Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Sjá meira