MAST kærir niðurfellingu Helga á rannsókn Jakob Bjarnar skrifar 29. janúar 2024 10:18 Helgi er fyrir miðju á myndinni en Jónatan Guðbrandsson aðstoðaryfirlögregluþjónn til hægri og Hlynur Hafberg Snorrason yfirlögregluþjónn til vinstri. Ýmsir andstæðingar laxeldis töldu að rannsókn heimamanna á strokinu myndi ekki leiða til ákæru og sú varð niðurstaðan. Lögreglan á Vestfjörðum Matvælastofnun hefur kært ákvörðun Helga Jenssonar lögreglustjóra á Vestfjörðum fyrir að fella niður rannsókn máls á laxasleppingum fyrir vestan. Ríkissaksóknari fær nú málið á sitt borð og skoðar hvort ákvörðunin standi eða hvort lögreglu verði gert að hefja rannsókn að nýju. Mikla athygli vakti þegar Helgi ákvað að fella niður rannsóknina en þeir sem láta sig málið varða hafa talið nánast formsatriði að kært verði í málinu. En Helgi felldi niður rannsóknina og gaf ekki miklar útskýringar á þeirri ákvörðun sinni. Málið sem Helgi rannsakaði varðar það þegar 3.500 þúsund laxar sluppu úr kví Artic Sea Farm í Kvígindisdal í Patreksfirði í ágúst 2023. „Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski.“ Mast fullyrðir að brotalamir hafi verið á starfseminni og ófullnægjandi verklag hafi með réttu leitt til atviksins. „Er það mat Matvælastofnunar að nauðsynlegt sé að rannsaka nánar tildrög og orsakir stroksins, sem og að fá afstöðu ríkissaksóknara um afgreiðslu málsins,“ segir í tilkynningu Mast. Sjókvíaeldi Lögreglumál Matvælaframleiðsla Fiskeldi Vesturbyggð Tengdar fréttir Tvö alvarleg frávik hjá Arctic Sea Farm Matvælastofnun hefur gefið Arctic Sea Farm hf, dótturfyrirtæki Arctic Fish, frest til 19. janúar að bregðast við tveimur alvarlegum frávikum sem greindust við eftirlit á starfsemi í sjókvíeldi í Kvígindisdal í Patreksfirði í september. Annað frávikið varðar ljósabúnað en hitt eftirlit neðansjávar. 4. janúar 2024 14:51 Mest lesið Búa sig undir aftakaúrkomu og flóð í Mið-Evrópu Erlent Þingmaður Miðflokksins rak augun í undarlega grein Innlent Hét því að vísa haítískum innflytjendum til Venesúela Erlent Segir það alrangt að Elvar skuldi ekki nema tvær milljónir í laun Innlent Kviknaði í út frá kerti á svölum Innlent Rafmagnslaust í Laugardal í nótt Innlent Um 400 fyrirtæki séu hætt eða að hætta að nota Rapyd vegna sniðgöngu Innlent Mögulega rangar ADHD-greiningar kalli á aukið opinbert eftirlit Innlent Hafa áhyggjur af samsæringi sem fylgir Trump Erlent Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Um 400 fyrirtæki séu hætt eða að hætta að nota Rapyd vegna sniðgöngu Segir það alrangt að Elvar skuldi ekki nema tvær milljónir í laun Rafmagnslaust í Laugardal í nótt Kviknaði í út frá kerti á svölum Þingmaður Miðflokksins rak augun í undarlega grein Mögulega rangar ADHD-greiningar kalli á aukið opinbert eftirlit Staða sauðfjárræktarinnar er björt segir fjallkóngur „Ég stend við þessa ákvörðun“ Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna á fundum í Reykjavík Ráðherra stendur fastur á sínu og möguleg ofgreining á ADHD „Við erum hundfúl yfir þessu“ Rúta í ljósum logum á Ísafirði Hallað hafi á embættið í moldviðri Helga Magnúsar Elvar á Ítalíu viðurkennir erfiðleika við launagreiðslur Grænt ljós á Flensborgarhöfn Lagði á flótta á Vegmúla Sýkna Sólveigar stendur Bjóða almenningi í heimsókn „Upp með pelana og fjörið“ Áhersla á stuðning við jaðarsetta hópa í menntakerfinu Samningur um bakaðgerðir á lokametrunum og mótmælt fyrir utan Ítalíu Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Virkjanaleyfið kært aftur Viðgerð lokið eftir að strengur slitnaði við Elliðaárbrú Ákærður fyrir að kasta óþekktum hlut í konu sem höfuðkúpubrotnaði Lögregla kölluð til vegna manns með eggvopn í strætó Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað Sjá meira
Mikla athygli vakti þegar Helgi ákvað að fella niður rannsóknina en þeir sem láta sig málið varða hafa talið nánast formsatriði að kært verði í málinu. En Helgi felldi niður rannsóknina og gaf ekki miklar útskýringar á þeirri ákvörðun sinni. Málið sem Helgi rannsakaði varðar það þegar 3.500 þúsund laxar sluppu úr kví Artic Sea Farm í Kvígindisdal í Patreksfirði í ágúst 2023. „Að mati Matvælastofnunar var innra eftirliti ábótavant og ekki var farið að verklagsreglum sem félagið hafði sett sér við slátrun sem leiddi til umfangsmikils stroks á eldisfiski.“ Mast fullyrðir að brotalamir hafi verið á starfseminni og ófullnægjandi verklag hafi með réttu leitt til atviksins. „Er það mat Matvælastofnunar að nauðsynlegt sé að rannsaka nánar tildrög og orsakir stroksins, sem og að fá afstöðu ríkissaksóknara um afgreiðslu málsins,“ segir í tilkynningu Mast.
Sjókvíaeldi Lögreglumál Matvælaframleiðsla Fiskeldi Vesturbyggð Tengdar fréttir Tvö alvarleg frávik hjá Arctic Sea Farm Matvælastofnun hefur gefið Arctic Sea Farm hf, dótturfyrirtæki Arctic Fish, frest til 19. janúar að bregðast við tveimur alvarlegum frávikum sem greindust við eftirlit á starfsemi í sjókvíeldi í Kvígindisdal í Patreksfirði í september. Annað frávikið varðar ljósabúnað en hitt eftirlit neðansjávar. 4. janúar 2024 14:51 Mest lesið Búa sig undir aftakaúrkomu og flóð í Mið-Evrópu Erlent Þingmaður Miðflokksins rak augun í undarlega grein Innlent Hét því að vísa haítískum innflytjendum til Venesúela Erlent Segir það alrangt að Elvar skuldi ekki nema tvær milljónir í laun Innlent Kviknaði í út frá kerti á svölum Innlent Rafmagnslaust í Laugardal í nótt Innlent Um 400 fyrirtæki séu hætt eða að hætta að nota Rapyd vegna sniðgöngu Innlent Mögulega rangar ADHD-greiningar kalli á aukið opinbert eftirlit Innlent Hafa áhyggjur af samsæringi sem fylgir Trump Erlent Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Innlent Fleiri fréttir Fundu um 40 kíló af kókaíni í bananasendingu Um 400 fyrirtæki séu hætt eða að hætta að nota Rapyd vegna sniðgöngu Segir það alrangt að Elvar skuldi ekki nema tvær milljónir í laun Rafmagnslaust í Laugardal í nótt Kviknaði í út frá kerti á svölum Þingmaður Miðflokksins rak augun í undarlega grein Mögulega rangar ADHD-greiningar kalli á aukið opinbert eftirlit Staða sauðfjárræktarinnar er björt segir fjallkóngur „Ég stend við þessa ákvörðun“ Aðstoðarutanríkisráðherra Bandaríkjanna á fundum í Reykjavík Ráðherra stendur fastur á sínu og möguleg ofgreining á ADHD „Við erum hundfúl yfir þessu“ Rúta í ljósum logum á Ísafirði Hallað hafi á embættið í moldviðri Helga Magnúsar Elvar á Ítalíu viðurkennir erfiðleika við launagreiðslur Grænt ljós á Flensborgarhöfn Lagði á flótta á Vegmúla Sýkna Sólveigar stendur Bjóða almenningi í heimsókn „Upp með pelana og fjörið“ Áhersla á stuðning við jaðarsetta hópa í menntakerfinu Samningur um bakaðgerðir á lokametrunum og mótmælt fyrir utan Ítalíu Útför Bryndísar Klöru frá Hallgrímskirkju Telur Guðrúnu vilja halda hlífiskildi yfir ráðuneytinu Þiggja boð konungs um sögulega heimsókn Virkjanaleyfið kært aftur Viðgerð lokið eftir að strengur slitnaði við Elliðaárbrú Ákærður fyrir að kasta óþekktum hlut í konu sem höfuðkúpubrotnaði Lögregla kölluð til vegna manns með eggvopn í strætó Kynntu rafmagnsflugvélina sem Icelandair hefur pantað Sjá meira
Tvö alvarleg frávik hjá Arctic Sea Farm Matvælastofnun hefur gefið Arctic Sea Farm hf, dótturfyrirtæki Arctic Fish, frest til 19. janúar að bregðast við tveimur alvarlegum frávikum sem greindust við eftirlit á starfsemi í sjókvíeldi í Kvígindisdal í Patreksfirði í september. Annað frávikið varðar ljósabúnað en hitt eftirlit neðansjávar. 4. janúar 2024 14:51