Minnast tveggja fallinna félaga Jón Þór Stefánsson skrifar 27. janúar 2024 14:04 Frímann Grímsson og Júlíus Þór Gunnarsson Slysavarnafélagið Landsbjörg Slysavarnafélagið Landsbjörg minnist tveggja fallinna félaga í færslu á Facebook-síðu sinni í dag. Það eru Frímann Grímsson og Júlíus Þór Gunnarsson sem báðir sinntu störfum fyrir Landsbjörgu. Báðir voru bornir til grafar í vikunni. Frímann Grímsson lést í bílslysi ásamt eiginkonu sinni á Grindavíkurvegi í byrjun mánaðar. „[Hann] gegndi mikilsverðum trúnaðarstörfum fyrir félagið, var einn af þeim sem drógu vagninn í sameiningu björgunarsveita í Reykjanesbæ, sat í nýsmíðanefnd nýrra björgunarskipa en rekstur góðra björgunarskipa var honum afar hugleikinn,“ segir í færslu Landsbjargar. Í minningarorðum um Júlíus segir að hann hafi fallið frá langt fyrir aldur fram og að hann hafi gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg til margra ára. „Hann sat í stjórn félagsins, var virkur í starfi í heimabyggð, en hann var ein af driffjöðrum þess að sameina björgunarsveitir í Hafnarfirði í eina sveit, Björgunarsveit Hafnarfjarðar,“ segir um Júlíus. „Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar sendir fjölskyldum þeirra beggja hugheilar samúðarkveðjur. Starf þeirra innan félagsins mun lifa með okkur áfram.“ Andlát Björgunarsveitir Reykjanesbær Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hjón létust á Grindavíkurvegi Fólkið sem lést í umferðarslysi á Grindavíkurvegi hét Frímann Grímsson og Margrét Á. Hrafnsdóttir. Þau voru hjón og láta eftir sig tvö uppkomin börn, tengdabörn og barnabörn. 8. janúar 2024 12:23 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Frímann Grímsson lést í bílslysi ásamt eiginkonu sinni á Grindavíkurvegi í byrjun mánaðar. „[Hann] gegndi mikilsverðum trúnaðarstörfum fyrir félagið, var einn af þeim sem drógu vagninn í sameiningu björgunarsveita í Reykjanesbæ, sat í nýsmíðanefnd nýrra björgunarskipa en rekstur góðra björgunarskipa var honum afar hugleikinn,“ segir í færslu Landsbjargar. Í minningarorðum um Júlíus segir að hann hafi fallið frá langt fyrir aldur fram og að hann hafi gegnt margvíslegum trúnaðarstörfum fyrir Slysavarnafélagið Landsbjörg til margra ára. „Hann sat í stjórn félagsins, var virkur í starfi í heimabyggð, en hann var ein af driffjöðrum þess að sameina björgunarsveitir í Hafnarfirði í eina sveit, Björgunarsveit Hafnarfjarðar,“ segir um Júlíus. „Stjórn Slysavarnafélagsins Landsbjargar sendir fjölskyldum þeirra beggja hugheilar samúðarkveðjur. Starf þeirra innan félagsins mun lifa með okkur áfram.“
Andlát Björgunarsveitir Reykjanesbær Hafnarfjörður Tengdar fréttir Hjón létust á Grindavíkurvegi Fólkið sem lést í umferðarslysi á Grindavíkurvegi hét Frímann Grímsson og Margrét Á. Hrafnsdóttir. Þau voru hjón og láta eftir sig tvö uppkomin börn, tengdabörn og barnabörn. 8. janúar 2024 12:23 Mest lesið Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Innlent Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Innlent Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Innlent „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Innlent Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Innlent Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Innlent Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Innlent Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu Innlent Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Erlent Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Innlent Fleiri fréttir Börn sækist í bækur á ensku Minntust þeirra sem hafa látist í umferðinni 70 ára afmæli Tónlistarskóla Árnesinga fagnað Bílbelti bjarga mannslífum og stafrænt kynferðisofbeldi færist í aukana Lenti utan vegar vestan við Grundarfjörð Verði að tryggja að á íslensku megi alltaf finna svar Dröfn og Samtökin ’78 verðlaunuð á degi íslenskrar tungu „Unga fólkið okkar er umkringt efni á ensku“ Beltunum að þakka að bræðurnir séu enn á lífi Keldnakirkja á Keldum er 150 ára Telur bílbeltið hafa bjargað lífi sínu Hvaða oddviti er duglegastur að mæta? Yfir helmingur þeirra sem lést í bílslysi innanbæjar beltislaus Telja íslenskuna geta horfið með einni kynslóð Evrópumál, lánakjör og baráttan fyrir íslenskri tungu í stafrænum heimi Lögregla leysti upp unglingapartý í Árbæ Ekkert „en“ á eftir því að beita maka sinn ofbeldi Lögreglumenn náðu stjörnuhrapi á eftirlitsmyndavél Ræðst í úttekt á bókamarkaðnum „Nú ætla menn að kollvarpa þessu kerfi, fyrir hvað?“ Flugvél lenti í Keflavík vegna bilunar Glæsilegir forystuhrútar á Syðra – Velli í Flóa Áköf undirskriftakeppni hafin vegna jarðganga Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Vara við mögulegri glerhálku í kvöld „Kerfinu kollvarpað“, jólabókaflóð og forystusauðir Höfðu eftirlit með fangageymslu lögreglu Sakar kaupendur um að hafa aldrei greitt fyrir veitingastaðina Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Sjá meira
Hjón létust á Grindavíkurvegi Fólkið sem lést í umferðarslysi á Grindavíkurvegi hét Frímann Grímsson og Margrét Á. Hrafnsdóttir. Þau voru hjón og láta eftir sig tvö uppkomin börn, tengdabörn og barnabörn. 8. janúar 2024 12:23