Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 14:00 Nýjustu leikmenn Haugesund eru þeir Jong-min Seo og Ismaël Seone sem kom heldur betur úr sitt hvorri áttinni. @fk_haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjá meira
Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Körfubolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn 29 ára stórmeistari látinn Sport Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Íslenski boltinn Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Íslenski boltinn Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Íslenski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Körfubolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Fleiri fréttir Katla fagnaði sitjandi á meðan liðsfélagarnir ærðust í kringum hana Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi West Ham enn stigalaust á heimavelli á leiktíðinni Klopp útilokar ekki endurkomu til Liverpool: Það er mögulegt Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Kraftaverk smábæjarliðsins fullkomnað í kvöld Kristall Máni á skotskónum og fyrsti sigurinn síðan í ágúst Potter talaði sænsku á blaðamannafundinum Sonur Stuart Pearce lést í slysi Nýr stjóri Rangers byrjar gegn Frey „Hefur blundað í manni að taka við félagsliði“ Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Albert setti pressu á Öddu: „Ég skal bara gefa þér þetta víti“ Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjá meira