Óskar Hrafn að setja saman fjölþjóðalið í Haugesund Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2024 14:00 Nýjustu leikmenn Haugesund eru þeir Jong-min Seo og Ismaël Seone sem kom heldur betur úr sitt hvorri áttinni. @fk_haugesund Óskar Hrafn Þorvaldsson, fyrrum þjálfari Breiðabliks, er að setja saman nýtt lið hjá Haugesund í Noregi en hann tók við norska úrvalsdeildarliðinu fyrir áramótin. Tveir nýjustu leikmenn liðsins koma langt að. Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund) Norski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Nýjasti leikmaður liðsins er mjög efnilegur átján ára strákur frá Búrkína Fasó í Vestur-Afríku. Sá heitir Ismaël Seone er einn efnilegasti sóknarmaður þjóðar sinnar í dag. Seone skrifaði undir samning út árið 2027. Áður hafði Haugesund samið við kóreska kantspilarann Jong-min Seo en hann verður sá fyrsti frá Suður-Kóreu til að spila fyrir félagið. Seo hefur spilað í Evrópu í áratug þrátt fyrir að vera aðeins 21 árs gamall. Seo skrifar undir þriggja ára samning. Seo fór upp í gegnum unglingastarfið hjá Eintracht Frankfurt en hann hefur spilað fyrir bæði Darmstadt og Dynamo Dresden. Hann var líka lánaður til Wacker Innsbruck í Austurríki þegar hann var nítján ára. Óskar hefur líka sótt tvo unga leikmenn til Íslands því Hlynur Freyr Karlsson er kominn til liðsins frá Val og Anton Logi Lúðvíksson kom frá Breiðabliki. Báðir eru þetta fjölhæfir leikmenn sem hafa skapað sér nafn í Bestu deildinni þrátt fyrir ungan aldur en Hlynur Freyr verður tvítugur í apríl og Anton Logi verður 21 árs gamall í mars. View this post on Instagram A post shared by FK Haugesund (@fk_haugesund)
Norski boltinn Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira