„Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“ Lovísa Arnardóttir skrifar 16. janúar 2024 15:00 Christina Applegate á sviði Emmy-verðlaunanna í gær. Kynnir kvöldsins, Anthony Anderson, leiddi hana inn á sviðið og stendur við hlið hennar á myndinni. Vísir/AP Leikkonan Christina Applegate kom fólki á óvart með því að vera einn kynna á Emmy-verðlaunahátíðinni sem fór fram í gærkvöldi. Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær. Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
Leikkonan kynnti verðlaun fyrir bestu leikkonu í aukahlutverki en leikkonan Ayo Edebiri úr þáttunum The Bear fór með sigur af hólmi. Á meðan hún stóð á sviðinu stóðu áhorfendur upp og klöppuðu fyrir henni. „Þakka ykkur kærlega,“ sagði Applegate tárvot á meðan fólkið klappaði. Á meðan hún talaði hélt fólk áfram að klappa hverju orði þar til hún sagði „Við þurfum ekki að klappa fyrir öllu sem ég geri“. Applegate tilkynnti í ágúst árið 2021 að hún hefði greinst með MS og hefur frá þeim tíma verulega dregið úr tíma sínum í sviðsljósinu. Hún tók þátt í nokkrum viðburðum tengdum frumsýningu síðustu seríu Dead to Me þar sem hún lék aðalhlutverk ásamt Lindu Cardellini. Hún var tilnefnd til Emmy verðlauna fyrir leik sinn í þáttunum en hlaut ekki verðlaunin. Fjallað er um málið á vef Variety. Applegate ætlar sér ekki að leika meira en sagði í viðtali við Variety í fyrra að hún sæi fyrir sér að tala meira inn á kvikmyndir og að framleiða þær.
Hollywood Emmy-verðlaunin Heilbrigðismál Tengdar fréttir „Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31 Mest lesið Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Lífið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Lífið Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Lífið „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Tónlist Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Lífið Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Lífið „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Fleiri fréttir Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Áhrifarík ræða Begga Ólafs: „Hvað myndi Batman gera?“ Besta sætið ekki nógu spennandi fyrir Hugh Grant Einhver áhætta fylgi öllum atriðum í sirkusnum Stefán Karl hefði orðið fimmtugur í dag Markús nýr safnstjóri Listasafns Reykjavíkur Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Próteinbollur að hætti Gumma kíró Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Hanna Katrín heiðursgrillari á Kótelettunni „Pabbi minn vakir yfir mér“ Heitustu skvísur landsins fögnuðu íslenskri húðvöru Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Skákborðsréttir nýjasta matartískan Tímalausar og fallegar brúðargjafir Þórdís Elva fann ástina í örmum poppstjörnu Eins og ef Laddi hefði hvatt krakka til að reykja krakk eða sígarettur Perry og Bloom saman á snekkju Bezos Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Aðalsteinn og Elísabet selja íbúðina Sumarsalat sem lætur bragðlaukana dansa Bjössi og Dísa í carnival stemningu í miðbænum Samdi CIA lag Scorpions, Wind of Change, til að fella Sovétríkin? Stjörnulífið: „Grín sem gekk allt of langt“ „Síðustu tíu árin hafa verið erfið“ „Það segir eitthvað að þetta sé fjórtánda sumarið“ Sjá meira
„Takk fyrir að standa með mér í gegnum þetta allt“ Leikkonan Christina Applegate hefur hlotið stjörnu á hinni frægu götu Hollywood Walk og Fame. Á síðasta ári greindist hún með MS sjúkdóminn og minntist á hann í tilfinningaþrunginni ræðu við athöfnina. 16. nóvember 2022 17:31