Ljósmyndir úr flugi RAX yfir Grindavík Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 14. janúar 2024 21:23 Húsin þrjú í ljósum logum. RAX Ljósmyndarinn RAX flaug yfir gosstöðvarnar við Grindavík í dag og myndaði sprungurnar og þann hluta bæjarins þar sem hraun flæðir nú. Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira
Eldgos hófst norðan við Grindavík um áttaleytið í morgun. Rýming úr bænum gekk vel en ljóst er að hamfarirnar eru miklar. Fréttastofa hefur haldið uppi fréttavakt síðan á fimmta tímanum í morgun þegar ljóst var að eldgos væri yfirvofandi. Fréttavaktina má nálgast hér að neðan. Ragnar Axelsson, betur þekktur sem RAX, flaug yfir svæðið í dag og myndaði gossprungurnar og hraunflæðið sem náð hefur inn í bæinn og yfir Grindavíkurveg. Myndirnar má sjá hér að neðan. Grindavík úr fjarlægð.RAX Hús í ljósum logum, séð ofan frá. RAX Hraunflæði í upphafi goss mældist nærri hundrað rúmmetrar á sekúndu. Til sambanburðar mældist það um þrjú hundruð rúmmetrar á sekúndu í upphafi síðasta goss. RAX Rafmagnslaust hefur verið í bænum í dag.RAX Íbúðarhús í ljósum logum. RAX Gossprungan í sólarlaginu.RAX Gosið frá sjónarhorni Svartsengis. RAX Sprungan er sögð um kílómetri að lengd.RAX Hús við Efrahóp urðu undir hraunrennslinu. RAX Hraði hraunflæðis er ekki sagður mikill, en er mestur í miðjum hrauntungum.RAX „Þetta er hræðilegt að sjá. Ég þekki þessi hús mjög vel, ég sé næstum í húsið mitt,“ sagði Fannar Jónsson þegar honum voru sýndar myndir af seinni sprungunni. Hraunflæði úr henni hefur valdið eyðileggingu margra húsa.RAX
Grindavík RAX Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Náttúruhamfarir Mest lesið Bubbi sendir út neyðarkall Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent „Það er óákveðið“ Innlent Allt bendir til verkfalls Innlent Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Innlent „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Erlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Erlent Fleiri fréttir Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Sjá meira