Solskjær hafnaði Svíum Smári Jökull Jónsson skrifar 13. janúar 2024 15:17 Ole Gunnar Solskjær virðist ekki vera tilbúinn að snúa aftur í stöðu knattspyrnustjóra. Vísir/Getty Svíar eru í leit að landsliðsþjálfara og hefur sú leit gengið illa. Olof Mellberg hafnaði knattspyrnusambandinu á dögunum sem einnig var með Ole Gunnar Solskjær á lista yfir mögulega þjálfara. Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær. Sænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira
Janne Andersson hætti sem landsliðsþjálfari Svía fyrir nokkrum vikum eftir erfitt gengi síðustu mánuði. Svíar náðu ekki að tryggja sér sæti á Evrópumótinu næsta sumar og töpuðu meðal annars 3-0 fyrir Aserbaísjan í undankeppni mótsins. Í síðustu viku bárust fréttir af því að fyrrum landsliðsmaðurinn Olof Mellberg væri við það að taka við starfi landsliðsþjálfara en hann hafnaði tilboði knattspyrnusambandsins á endanum. Hann er þó ekki sá eini sem hefur gert það. Í gær birti sænski miðillinn Fotbollskanalen frétt um að Solskjær og forsvarsmenn sænska knattspyrnusambandsins hefðu hist á fundi og rætt mögulegan samning. Dagbladet í Noregi segir hins vegar í dag að Solskjær hafi hafnað Svíum og hafi gefið þeim það svar fyrir jól. Solskjær var síðast þjálfari Manchester United en hann var rekinn þaðan í nóvember 2021. Það þykir nú líklegast að þjálfari U21-árs landsliðs Svía Daniel Bäckström taki við A-landsliðinu. Bäckström stýrir Svíum sem um þessar mundir eru á æfingamóti í Svíum og stýrði þeim til 2-1 sigurs gegn Eistum í gær.
Sænski boltinn Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Sjá meira