Aðdáendur AC Milan vilja fá Conte til starfa Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. janúar 2024 16:02 Antonio Conte hefur verið án starfs síðan hann fór frá Tottenham í apríl 2023. Napoli hafði samband við hann fyrir þetta tímabil en þjálfarinn hafði ekki áhuga þá og ákvað að taka sér lengri tíma til að ákveða framtíðaráform. Marco Canoniero/LightRocket via Getty Images Antonio Conte er talinn líklegasti arftaki Stefano Pioli hjá AC Milan. Sá síðarnefndi hefur stýrt félaginu frá árinu 2019 en árangurinn hefur staðið á sér undanfarin tvö tímabil. Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14. Ítalski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira
Það er farið að hitna verulega undir sæti Stefano Pioli hjá AC Milan. Eftir að hafa unnið ítölsku deildina árið 2022 hefur gengi liðsins hrakað. Liðið féll úr keppni í ítalska bikarnum gegn Atalanta á miðvikudag og er níu stigum frá toppsæti deildarinnar. Eftir ósigurinn á miðvikudag hrúguðust stuðningsmenn AC Milan á samfélagsmiðla og létu óánægjuraddir sínar heyrast. Flestir kölluðu eftir því að Conte yrði ráðinn til starfa. 📰 #Gazzetta: The dream is #Conte, and for the Milanese no other coach is as popular. The majority want Antonio on the bench. pic.twitter.com/fqq8bsGXVj— Milan Posts (@MilanPosts) January 12, 2024 Gazzeta greinir frá því að Pioli muni klára tímabilið og Conte verði ráðinn til starfa í sumar. Conte stýrði nágrannaliðinu Internazionale til sigurs í deildinni tímabilið 2020–21, þar áður hafði hann þrisvar orðið meistari með Juventus í stjórnartíð sinni frá 2011–14.
Ítalski boltinn Mest lesið Hafnaði 34 milljónum: „Vil ekki styðja kerfi sem býr til fíkn og eyðileggur líf“ Sport Segir starfið í húfi hjá Alfreð Handbolti Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Enski boltinn Littler sjóðheitur en sá fjórði besti varð fyrir áfalli Sport Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Enski boltinn Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Fótbolti Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Fótbolti Haukur náði hundrað og hundrað fyrir EM Handbolti Van Gerwen: „Alveg sama um Luke og Luke“ Sport Aldrei spilað þarna en sagði strax já Enski boltinn Fleiri fréttir Gömlu Chelsea-mennirnir skutu Milan á toppinn Sunderland - Leeds | Nýliðaslagur í norðrinu Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Sjáðu magnaða vörslu Raya: „Þetta var stórkostlegt“ Sjáðu fyrsta mark Wirtz, laglega sjálfsmarkið og Watkins stúta Chelsea Liverpool-skotmarkið ekki á förum í janúar Skoraði og fékk gult fyrir að benda Juventus stigi frá toppnum Aldrei spilað þarna en sagði strax já „Viss um að ég myndi skora einn daginn“ Mané tryggði Senegal stig Watkins hélt ótrúlegri sigurgöngu Villa áfram Schade og Jiménez sendu Brentford og Fulham í efri hlutann Arsenal aftur á toppinn Fyrsta mark Wirtz í þriðja sigrinum í röð Þjálfari Þóris sá rautt í tapi fyrir Fabregas Salah sakaður um dýfu: „Getum ekki keppt við Egypta og dómarana“ Arnar Þór ráðinn til FIFA: „Himinlifandi að hafa fengið þetta starf“ Tap hjá Tómasi í grannaslagnum og toppbaráttan harðnar Cherki aðalmaðurinn í sigri City Úlfarnir heiðruðu minningu Jota Enn tapa Albert og félagar Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Sjá meira