Næsta mál sé að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og sjá bygginguna rísa Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 11. janúar 2024 12:01 Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segir tímamótin mikil. Vísir/Arnar Undirritun samkomulags um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal er risastórt hagsmunamál að sögn borgarstjóra Reykjavíkur, enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. Næsta mál sé að ráðast í úrboð og úthluta lóðinni. Í gær skrifuðu borgarstjóri Reykjavíkur, fjármálaráðherra, barnamálaráðherra og forsætisráðherra undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir um risastór tímamót að ræða eftir langa vinnu. „Það sem hefur staðið á er annars vegar stofnun félags um byggingu þjóðarhallar og að ná niðurstöðu varðandi kostnaðarskiptingu milli ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði varðandi stofnkostnað og rekstur. Þetta allt saman er búið að botna núna. Næsta mál er í raun að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og fara að sjá þessa byggingu í hönnun og sjá hana rísa.“ Risa skref Um gríðarlegt hagsmunamál sé að ræða enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. „Þetta er gríðarlega stórt og mikið mál og stærra en ýmsir átta sig á. Þetta skiptir máli fyrir börnin sem æfa og keppa í Laugardalnum, þetta skiptir máli fyrir landsliðið og í raun allar keppnisíþróttir innanhúss.“ Töluvert hefur verið fjallað um nýjan þjóðarleikvang undanfarin ár og hafa ráðamenn hlotið gagnrýni fyrir seinagang í þeim efnum. „Ég man alveg eftir sambærilegri umræðu um Hörpu. Það trúði því í raun enginn að Harpa væri að verða að veruleika fyrr en fólk mætti á fyrstu tónleikana og nú er hún orðin órjúfanlegur þáttur af borgarlífinu og menningarlífinu. Þannig verður það líka með þjóðarhöll. Ég skil að fólk sé óþolinmótt í hversu skrefi en mikilvægt að átta sig á að þetta var risa skref sem tekið var í gær.“ Laugardalsvöllur Reykjavík Íþróttir barna Ný þjóðarhöll Borgarstjórn Þróttur Reykjavík Ármann Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira
Í gær skrifuðu borgarstjóri Reykjavíkur, fjármálaráðherra, barnamálaráðherra og forsætisráðherra undir samkomulag um stofnun félags um uppbyggingu Þjóðarhallar í Laugardal. Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri segir um risastór tímamót að ræða eftir langa vinnu. „Það sem hefur staðið á er annars vegar stofnun félags um byggingu þjóðarhallar og að ná niðurstöðu varðandi kostnaðarskiptingu milli ríkis og Reykjavíkurborgar, bæði varðandi stofnkostnað og rekstur. Þetta allt saman er búið að botna núna. Næsta mál er í raun að ráðast í útboð, úthluta lóðinni og fara að sjá þessa byggingu í hönnun og sjá hana rísa.“ Risa skref Um gríðarlegt hagsmunamál sé að ræða enda verði höllin lykilinnviður fyrir íþróttir. „Þetta er gríðarlega stórt og mikið mál og stærra en ýmsir átta sig á. Þetta skiptir máli fyrir börnin sem æfa og keppa í Laugardalnum, þetta skiptir máli fyrir landsliðið og í raun allar keppnisíþróttir innanhúss.“ Töluvert hefur verið fjallað um nýjan þjóðarleikvang undanfarin ár og hafa ráðamenn hlotið gagnrýni fyrir seinagang í þeim efnum. „Ég man alveg eftir sambærilegri umræðu um Hörpu. Það trúði því í raun enginn að Harpa væri að verða að veruleika fyrr en fólk mætti á fyrstu tónleikana og nú er hún orðin órjúfanlegur þáttur af borgarlífinu og menningarlífinu. Þannig verður það líka með þjóðarhöll. Ég skil að fólk sé óþolinmótt í hversu skrefi en mikilvægt að átta sig á að þetta var risa skref sem tekið var í gær.“
Laugardalsvöllur Reykjavík Íþróttir barna Ný þjóðarhöll Borgarstjórn Þróttur Reykjavík Ármann Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Eldur í þvottahúsi á Granda Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Fokdýrar flugferðir, ögurstund á Gasa og óvenjulegt innbrot Boða íbúafundi vegna mögulegrar sameiningar sveitarfélaganna Alelda bíll á Reykjanesbraut Framkvæmdirnar komi eftir ákall frá íbúum Safnaði í bálköst innandyra en kennir stundarbrjálæði um íkveikjuna Skrítin afstaða BSRB og ASÍ Tekist á um leikskólamál og árásir á Gasa Umfangsmikil flugslysaæfing á Reykjavíkurflugvelli Tætir í sig leikskólaplan borgarinnar: Segir Reykjavík taka skref aftur á bak Rannsaka mögulega stunguárás Göngu- og hjólabrýr yfir Elliðaár opnast „Af hverju ertu svona í framan?“ „Algjörlega alveg út í hött“ Umferðin færist inn á íbúðagötur Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Vann á öllum deildum leikskólans Segja Rússa heyja stríð við Vesturlönd og síðustu ævidagarnir á Grund „Kópavogsmódelið er ekkert annað en þjónustuskerðing“ Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Starfsmaður á Brákarborg grunaður um kynferðisbrot Fresta framkvæmdum vegna veðurs Sýnist komið að seinni hluta í eldsumbrotum í Sundhnúksgígaröðinni Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Varaformannsslagur í Miðflokknum: Öll vinir og „peppuð“ fyrir landsþingi Stöðfirðingum enn ráðlagt að sjóða vatn vegna mengunar Sjá meira