Rubiales segir að allir styðji sig og Hermoso ljúgi Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. janúar 2024 07:46 Luis Rubiales ásamt móður sinni. getty/Burak Akbulut Luis Rubiales segir hafa fundið fyrir gríðarlegum stuðningi eftir að hann hætti sem forseti spænska knattspyrnusambandsins og var dæmdur í þriggja ára bann fyrir að hafa kysst Jennifer Hermoso eftir úrslitaleik HM. Sem kunnugt er smellti Rubiales óumbeðnum rembingskossi á Hermoso eftir úrslitaleik Spánar og Englands á HM í Eyjaálfu í ágúst síðastliðnum. Upphófst þá mikið fjaðrafok, Rubiales var víða fordæmdur, sagði á endanum af sér forseti spænska knattspyrnusambandsins og var dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta. Í nýlegu viðtali við EL ESPANOL segist Rubiales hafa fundið fyrir miklum stuðningi og segir að fjölmargar konur hafi komið að máli við sig og fundist hann sæta illri meðferð eftir skandalinn. „Allir sem stoppa mig úti á götu segja að ég hafi hafi verið beittur órétti. Ég er ekki að tala um 20-30 prósent heldur allir. Ég held að þeir hafi áttað sig á að þeir vildu nota mál mitt til að skyggja á önnur mál og dreifa athyglinni frá mikilvægum atburðum á Spáni,“ sagði Rubiales. Hann segir að Hermoso hafi sagt ósatt um samskipti þeirra eftir úrslitaleikinn. „Ég spurði hana bara og hún sagði já. Hún sagði að þetta væri allt í lagi. Jenni Hermoso var vinur minn. Málið er að árin á undan hafði hún beðið mig um hluti og verið dónaleg. Þannig talaði hún við mig,“ sagði Rubiales. „Hvað er femínismi og hvað er jafnrétti fyrir Jenni Hermoso og sumt fólk? Skipta um skoðun? Ljúga? Því það gerði hún.“ Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta fékk Hermoso nálgunarbann á Rubiales. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira
Sem kunnugt er smellti Rubiales óumbeðnum rembingskossi á Hermoso eftir úrslitaleik Spánar og Englands á HM í Eyjaálfu í ágúst síðastliðnum. Upphófst þá mikið fjaðrafok, Rubiales var víða fordæmdur, sagði á endanum af sér forseti spænska knattspyrnusambandsins og var dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta. Í nýlegu viðtali við EL ESPANOL segist Rubiales hafa fundið fyrir miklum stuðningi og segir að fjölmargar konur hafi komið að máli við sig og fundist hann sæta illri meðferð eftir skandalinn. „Allir sem stoppa mig úti á götu segja að ég hafi hafi verið beittur órétti. Ég er ekki að tala um 20-30 prósent heldur allir. Ég held að þeir hafi áttað sig á að þeir vildu nota mál mitt til að skyggja á önnur mál og dreifa athyglinni frá mikilvægum atburðum á Spáni,“ sagði Rubiales. Hann segir að Hermoso hafi sagt ósatt um samskipti þeirra eftir úrslitaleikinn. „Ég spurði hana bara og hún sagði já. Hún sagði að þetta væri allt í lagi. Jenni Hermoso var vinur minn. Málið er að árin á undan hafði hún beðið mig um hluti og verið dónaleg. Þannig talaði hún við mig,“ sagði Rubiales. „Hvað er femínismi og hvað er jafnrétti fyrir Jenni Hermoso og sumt fólk? Skipta um skoðun? Ljúga? Því það gerði hún.“ Auk þess að vera dæmdur í þriggja ára bann frá fótbolta fékk Hermoso nálgunarbann á Rubiales.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti Engin stig dregin af Chelsea Enski boltinn Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Fótbolti Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Sjá meira