Nú í banni út um allan heim Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. janúar 2024 15:17 Marc Overmars í starfi sínu með yfirmaður knattspyrnumála hjá Royal Antwerp í Belgíu. Getty/Joris Verwijst Bann Hollendingsins Marc Overmars nær nú út fyrir Holland því aganefnd Alþjóða knattspyrnusambandsins hefur úrskurðað að ársbann hans frá fótbolta sé í gildi út um allan heim. Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98. Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira
Overmars fékk bannið í heimalandi sínu fyrir að senda kvenkyns starfsmönnum Ajax óviðeigandi skilaboð. Overmars banned from world football over inappropriate behaviour https://t.co/O0o4g4JXja pic.twitter.com/DsmoP8wOIA— Reuters (@Reuters) January 10, 2024 Hann rekinn óvænt frá Ajax í febrúar 2022 þrátt fyrir góðan árangur í starfi. Fljótlega kom þó sannleikurinn í ljós en Overmars hefur síðan ráðið sig sem yfirmann knattspyrnumála hjá belgíska félaginu Royal Antwerp. „Ég skammast mín,“ sagði Marc Overmars þegar skilaboð hans komu fram í dagsljósið. Hollenskur dómstóll setti Oversmars í eins árs bann frá fótbolta fyrir nokkrum mánuðum en þar sem nýja starfið hans var í Belgíu hélt hann áfram sínu striki þar. Hollenska knattspyrnusambandið sendi málið aftur á móti til FIFA sem hefur núna ákveðið að bannið hans gildi út um allan heim. Royal Antwerp technical director Marc Overmars has had his ban extended to global by FIFA. It follows a Dutch tribunal suspending him for two years (one suspended) last November.Overmars sent "a series of inappropriate messages to several female colleagues" when director of pic.twitter.com/XJQ2VVi7He— Ben Jacobs (@JacobsBen) January 10, 2024 Marc Overmars lék á sínum tíma meðal annars með Ajax, Arsenal og Barcelona en hann lék 86 landsleiki fyrir Holland og varð enskur meistari og bikarmeistari með Arsemal tímabilið 1997-98.
Hollenski boltinn Belgíski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Sjá meira