Veit oftast hvenær íbúar á Höfn eiga afmæli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 1. janúar 2024 20:30 Amor Joy er mjög ánægð með að búa á Höfn og hrósar samfélaginu þar. Magnús Hlynur Hreiðarsson Eigandi blóma- og gjafavörubúðar á Höfn í Hornafirði reynir að passa alltaf upp á að vita hvenær íbúar svæðisins eiga afmæli því þá á hún von á brosandi fólki inn í búðina til að versla fyrir afmælisbarnið. Þá er sérstök grös fyrir ketti mjög vinsæl í búðinni. Amor blóma- og gjafavörubúð er vinsæl verslun á Höfn í Hornafirði og eina búð sinnar tegundar á staðnum. Eigandi hennar, Amor Joy, sem er frá Filippseyjum er bráðhress og skemmtileg en hún hefur búið á Íslandi í 18 ár. Hún segist vita nákvæmlega hvenær íbúar á Höfn og í sveitunum þar í kring eiga afmæli því þá er alltaf von á viðskiptum. „Maður veit ýmislegt sko,” segir Amor Joy skellihlæjandi. Og er ekki gaman að eiga svona blómabúð? „Það er mjög gaman, þetta er náttúrulega draumur, það er kannski erfitt stundum en þetta er bara gaman.” Hún segist hafa rekið búðina í þrjú ár og það hafi bara gengið nokkuð vel. En hvernig líkar Amor Joy að búa á Höfn? „Hér er mjög, mjög gott að búa á Höfn. Bara rólegt umhverfi og ekkert vesen.” Amor Joy Pepito Mantillam, eigandi Amor blóma- og gjafavörubúðarinnar á Höfn í Hornafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Amor Joy talar góða íslensku. Já, er það ekki, ef maður þarf að flytja í annað land þá verður maður að læra tungumálið til að komast inn í samfélagið.” Og Amor Joy er með sérstök grös fyrir ketti í búðinni. „Þetta eru kattargrös, sem eru fyrir fólk sem er með ketti, sem mega ekki fara út. Kisurnar liggja á og við grösin og borða þau líka, þetta er frábær og vinsæl vara”, segir Amor Joy. Og kattargrösin eru vinsæl í búðinni hjá Amor Joy.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða búðarinnar Sveitarfélagið Hornafjörður Verslun Blóm Innflytjendamál Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Amor blóma- og gjafavörubúð er vinsæl verslun á Höfn í Hornafirði og eina búð sinnar tegundar á staðnum. Eigandi hennar, Amor Joy, sem er frá Filippseyjum er bráðhress og skemmtileg en hún hefur búið á Íslandi í 18 ár. Hún segist vita nákvæmlega hvenær íbúar á Höfn og í sveitunum þar í kring eiga afmæli því þá er alltaf von á viðskiptum. „Maður veit ýmislegt sko,” segir Amor Joy skellihlæjandi. Og er ekki gaman að eiga svona blómabúð? „Það er mjög gaman, þetta er náttúrulega draumur, það er kannski erfitt stundum en þetta er bara gaman.” Hún segist hafa rekið búðina í þrjú ár og það hafi bara gengið nokkuð vel. En hvernig líkar Amor Joy að búa á Höfn? „Hér er mjög, mjög gott að búa á Höfn. Bara rólegt umhverfi og ekkert vesen.” Amor Joy Pepito Mantillam, eigandi Amor blóma- og gjafavörubúðarinnar á Höfn í Hornafirði.Magnús Hlynur Hreiðarsson Og Amor Joy talar góða íslensku. Já, er það ekki, ef maður þarf að flytja í annað land þá verður maður að læra tungumálið til að komast inn í samfélagið.” Og Amor Joy er með sérstök grös fyrir ketti í búðinni. „Þetta eru kattargrös, sem eru fyrir fólk sem er með ketti, sem mega ekki fara út. Kisurnar liggja á og við grösin og borða þau líka, þetta er frábær og vinsæl vara”, segir Amor Joy. Og kattargrösin eru vinsæl í búðinni hjá Amor Joy.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða búðarinnar
Sveitarfélagið Hornafjörður Verslun Blóm Innflytjendamál Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði