Máttu ekki hita upp merktir stofnanda lýðveldisins og neituðu að spila Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 29. desember 2023 23:00 Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins hefur verið frestað um óákveðinn tíma. Vísir/Getty Úrslitaleik tyrkneska ofurbikarsins milli Galatasaray og Fenerbache sem átti að fara fram í kvöld hefur verið frestað um óákveðin tíma. Leikmönnum var bannað að hita upp í treyjum merktum Mustafa Kemal Ataturk, stofnanda lýðveldisins Tyrklands, og neituðu því að spila. Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu. Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjá meira
Úrslitaleikurinn átti að fara fram í Riyad, höfuðborg Sádi-Arabíu, á King Saud University vellinum, sem einnig er þekktur sem Al-Awwal Park. Að því er fram kemur á fréttaveitunni Reuters segja tyrkneskir fjölmiðlar að yfirvöld í Sádi-Arabíu hafi bannað leikmönnum að hita upp í treyjunum, en ekki er vitað af hverju. The Super Cup final in Saudi Arabia has been cancelledFenerbahçe and Galatasaray refused to play authorities refused to accept the teams taking to the field with Atatürk t-shirts and the message ‘Peace at home, Peace in the world’Values over Money!Atatürk ❤️ pic.twitter.com/6KZXsuUHrM— Turkish Football (@Turkish_Futbol1) December 29, 2023 „Úrslitaleik Ofurbikarsins 2023 hefur verið frestað um óákveðinn tíma í kjölfar sameiginlegrar ákvörðunar sem við tókum með félögunum vegna vandræða í skipulagningu,“ segir í yfirlýsingu félaganna, sem og tyrkneska knattspyrnusambandsins, á X, áður Twitter. Kamuoyuna duyurulur,Cumhuriyetimizin ve Türkiye Futbol Federasyonu’nun 100. Yılını yurtdışında da kutlamak amacıyla, Türk Futbolunun marka değerine ve kulüplerimize katkı sağlayacak şekilde kulüplerimizle organize ettiğimiz,29 Aralık 2023 Cuma günü saat 20.45’te oynanması…— TFF (@TFF_Org) December 29, 2023 Ekki er vitað hvar eða hvenær leikurinn mun fara fram, en í yfirlýsingunni var knattspyrnusambandi Sádi-Arabíu og yfirvöldum þar í landi einnig þakkað fyrir að skipuleggja viðburðinn. Þá höfðu fjölmiðlar áður einnig greint frá því að hvorki þjóðsöngur né -fáni Tyrklands yrði leyfður á úrslitaleiknum, en tyrkneska knattspyrnusambandið greindi frá því að hvoru tveggja kæmi við sögu.
Tyrkneski boltinn Sádi-Arabía Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Dagskráin í dag: Allt undir í Smáranum Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Fleiri fréttir Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjá meira