Fundu loks þjálfara og sá er ekki íslenskur Sindri Sverrisson skrifar 29. desember 2023 12:25 Jóhannes Karl Guðjónsson var einn þeirra sem ræddu við forráðamenn Norrköping í þjálfaraleitinni. Getty/Alex Nicodim Eftir að hafa mistekist að landa Arnari Gunnlaugssyni sem nýjum þjálfara virðast forráðamenn sænska knattspyrnufélagsins Norrköping nú hafa fundið mann í starfið. Sá er ekki íslenskur. Arnar var einn þriggja sem efstir voru á lista Norrköping í upphafi þjálfaraleitarinnar sem nú hefur staðið yfir í meira en mánuð. Hinir voru Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, og Peter Wettergren. Wettergren tók hins vegar að sér starf hjá sænska knattspyrnusambandinu og Norrköping tókst ekki að komast að samkomulagi við Víkinga um kaupverð vegna Arnars, sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Íslandsmeistarana. Og nú virðist svo ljóst að Jóhannes Karl verði ekki heldur næsti þjálfari Norrköping. Sænskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því í dag að Svíinn Andreas Alm, sem lék með Norrköping á árunum 2004-2005, verði næsti þjálfari liðsins. Mögulegt er að hann verði kynntur til leiks í dag. Andreas Alm var rekinn frá OB í Danmörku í síðasta mánuði.Getty/Rene Schutze Alm, sem er fimmtugur, hefur áður stýrt sænsku liðunum Eskilstuna City, AIK og Häcken, en var síðast þjálfari OB í Danmörku. Þaðan var hann rekinn í síðasta mánuði. Með Norrköping leika þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ari Freyr Skúlason er sömuleiðis í starfi hjá félaginu eftir að hafa lagt skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ekki náðist í Jóhannes Karl við vinnslu greinarinnar. Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Arnar var einn þriggja sem efstir voru á lista Norrköping í upphafi þjálfaraleitarinnar sem nú hefur staðið yfir í meira en mánuð. Hinir voru Jóhannes Karl Guðjónsson, aðstoðarlandsliðsþjálfari Íslands, og Peter Wettergren. Wettergren tók hins vegar að sér starf hjá sænska knattspyrnusambandinu og Norrköping tókst ekki að komast að samkomulagi við Víkinga um kaupverð vegna Arnars, sem á tvö ár eftir af samningi sínum við Íslandsmeistarana. Og nú virðist svo ljóst að Jóhannes Karl verði ekki heldur næsti þjálfari Norrköping. Sænskir fjölmiðlar greina nefnilega frá því í dag að Svíinn Andreas Alm, sem lék með Norrköping á árunum 2004-2005, verði næsti þjálfari liðsins. Mögulegt er að hann verði kynntur til leiks í dag. Andreas Alm var rekinn frá OB í Danmörku í síðasta mánuði.Getty/Rene Schutze Alm, sem er fimmtugur, hefur áður stýrt sænsku liðunum Eskilstuna City, AIK og Häcken, en var síðast þjálfari OB í Danmörku. Þaðan var hann rekinn í síðasta mánuði. Með Norrköping leika þeir Arnór Ingvi Traustason og Ísak Andri Sigurgeirsson. Ari Freyr Skúlason er sömuleiðis í starfi hjá félaginu eftir að hafa lagt skóna á hilluna að loknu síðasta tímabili. Ekki náðist í Jóhannes Karl við vinnslu greinarinnar.
Sænski boltinn Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn