Segir aukinn þunga munu færast í árásir á Gasa Vésteinn Örn Pétursson skrifar 25. desember 2023 20:29 Netanjahú (fyrir miðju) heimsótti ísraelska hermenn á norðurhluta Gasa í dag. Avi Ohayon/AP Forsætisráðherra Ísraels hefur heitið því að ríkið muni ganga enn harðar fram í baráttu sinni við Hamas-samtökin og árásum á Palestínu á næstu dögum. Breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir Benajmín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Hann hafi sagt meðlimum í flokki sínum frá heimsókn sinni á Gasaströndina í morgun. Þá á hann að hafa sagt að hernaðaðaraðgerðum Ísraels á Gasa væri „langt frá því lokið“. Í gær sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann teldi Ísrael eiga að draga úr þunga árása sinna á Gasa. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum Hamas á Gasa hafa yfir 20 þúsund manns verið drepnir í árásum Ísraelsmanna á Gasa, stór hluti þeirra börn. Greint hefur verið frá því að minnst sjötíu hafi látist í loftárásum á Al-Maghazi flóttamannabúðirnar á Gasa í gær, aðfangadagskvöld. Árásum hvergi nærri lokið Netanjahú hefur áður látið sambærileg ummæli falla, og heitið því að Hamas-liðum verði útrýmt í eitt skipti fyrir öll, og þeim rúmlega 130 gíslum sem þeir tóku í árásum á Ísrael snemma í október verði komið heilu og höldnu til síns heima. Í dag á hann að hafa upplýst samflokksmenn sína í Likud-flokknum um að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Hermenn sem hann hafi hitt á Gasa hafi beðið hann um að halda stríðsrekstrinum áfram. „Við munum ekki hætta. Við munum berjast áfram og gefa í átökin á næstu dögum. Þetta verður löng barátta sem er ekki nálægt því að vera lokið,“ er haft eftir Netanjahú. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið hefur þetta eftir Benajmín Netanjahú forsætisráðherra Ísraels. Hann hafi sagt meðlimum í flokki sínum frá heimsókn sinni á Gasaströndina í morgun. Þá á hann að hafa sagt að hernaðaðaraðgerðum Ísraels á Gasa væri „langt frá því lokið“. Í gær sagði Antony Blinken, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, að hann teldi Ísrael eiga að draga úr þunga árása sinna á Gasa. Samkvæmt heilbrigðisyfirvöldum Hamas á Gasa hafa yfir 20 þúsund manns verið drepnir í árásum Ísraelsmanna á Gasa, stór hluti þeirra börn. Greint hefur verið frá því að minnst sjötíu hafi látist í loftárásum á Al-Maghazi flóttamannabúðirnar á Gasa í gær, aðfangadagskvöld. Árásum hvergi nærri lokið Netanjahú hefur áður látið sambærileg ummæli falla, og heitið því að Hamas-liðum verði útrýmt í eitt skipti fyrir öll, og þeim rúmlega 130 gíslum sem þeir tóku í árásum á Ísrael snemma í október verði komið heilu og höldnu til síns heima. Í dag á hann að hafa upplýst samflokksmenn sína í Likud-flokknum um að stríðinu væri hvergi nærri lokið. Hermenn sem hann hafi hitt á Gasa hafi beðið hann um að halda stríðsrekstrinum áfram. „Við munum ekki hætta. Við munum berjast áfram og gefa í átökin á næstu dögum. Þetta verður löng barátta sem er ekki nálægt því að vera lokið,“ er haft eftir Netanjahú.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Maxwell boðuð á fund með fulltrúum Trump-stjórnarinnar Columbia greiðir tvö hundruð milljóna dala sáttagreiðslu Selenskí dregur í land Danskri sjónvarpsstöð barst sprengjuhótun Heitir bótum en stendur við lögin umdeildu Rússnesk farþegaflugvél hrapaði og á fimmta tug talinn af Níu látnir er landamæradeilur blossa upp Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Málinu lokið og Kohberger sleppur við dauðarefsingu Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Sjá meira