Jólatré að seljast upp: „Engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 22. desember 2023 14:55 Lítið er eftir af lifandi jólatrjám í verslunum landsins. Getty Lifandi jólatré eru við það að seljast upp í verslunum landsins. Forstjóri Húsasmiðjunnar segist merkja breytingar í kauphegðun landans þegar kemur að trjánum, bæði sé fólk tímanlega í því en eins eru mun fleiri að færa sig yfir í gervitré. „Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“ Jól Verslun Tré Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Sjá meira
„Salan er búin að vera alveg frábær, við erum að nánast að verða búin með lifandi tré,“ segir Árni Stefánsson, forstjóri Húsasmiðjunnar og Blómavals. Eitthvað sé eftir af lifandi trjám í Blómavali í Grafarholti og á Selfossi, en í stærstu jólatréssölunni í Skútuvogi eru lifandi tré við það að klárast. Það sama gildir um Blómaval á Akureyri. Fleiri að færa sig yfir í gervitré Pantað var svipað magn af trjám og í fyrra, en Árni segist taka eftir því að fólk sé tímanlegra í innkaupunum í ár. „Svo er gaman að segja frá því að núna er í raun í fyrsta sinn sem mér sýnist við selja meira af gervijólatrjám en lifandi. Það er eitthvað tískutrend í gangi, enda verða gervitrén fallegri með hverju ári.“ Þeir sem eiga eftir að verða sér úti um jólatré ættu að hafa hraðar hendur, að minnsta kosti ef til stendur að fjárfesta í lifandri tré.Getty Þrátt fyrir aukningu í sölu gervitrjáa segir Árni þó ljóst að lifandi tré séu nú þegar komin upp í þúsundavís í stofum landsmanna. „Það verða að minnsta kosti engin lifandi jólatré á áramótabrennum í ár“
Jól Verslun Tré Mest lesið Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Innlent Sambandið við Rússland og siðrof í Evrópu í forgangi Erlent Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Innlent Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Innlent Á fjórða tug barna drepin í drónaárás á leikskóla Erlent Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Innlent Réðst á starfsmenn lögreglu Innlent Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Innlent Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Innlent Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda Innlent Fleiri fréttir Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Þórunn biðst afsökunar: „Bara mannleg eins og annað fólk“ Forseti Alþingis tjáir sig um ummælin umdeildu Fjárlög afgreidd fyrir hlæjandi þingsal Vakna seinast en vilja mest morgunbirtu Gripinn á 130 á 80-götu Með hamagang á hóteli og kastaði innanstokksmunum „Brast eitthvað innra með mér og ég sá að ekki var allt með felldu“ Skólp og klór frá Hveragerði gerir Ölfusingum lífið leitt MAST búið að snúa hnífnum Spennandi að sjá hvernig borgin bregst við Þakkar fyrir að hafa ekki verið búinn að rýja kindurnar „Ég vísa ekki beint í þessa skýrslu“ Glæpastarfsemi á Íslandi orðin jafn mikil og á Norðurlöndum „Aldrei heyrt aðra eins fjarstæðu á ævi minni“ Sjá meira