Söguleg breiðfylking stefnir að því að keyra niður vexti og verðbólgu Heimir Már Pétursson skrifar 21. desember 2023 18:31 Sólveig Anna Jónsdóttir segir stefnt að mjög hóflegum krónutöluhækkunum til þriggja ára til að keyra niður verðbólgu og vexti hratt og örugglega. Stöð 2/Arnar Ný breiðfylking með um 93 prósent félagsmanna Alþýðusambandsins hefur sameinast um kröfur og markmið í nýjum kjarasamningum til þriggja ára. Formaður Eflingar segir stefnt að hóflegum launahækkunum til að keyra niður vexti og verðbólgu hratt og örugglega. Ef allt gangi að óskum verði hægt að ganga frá tímamóta samningum snemma á næsta ári. Náðst hefur samstaða um breiðfylkingu félaga með um 115 þúsund félagsmenn að baki sér af 130 þúsund í ASÍ. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir félögin leggja fram sameiginlegar kröfur og stefnu í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Hér sjást þau félög og landssambönd innan ASÍ, gulmerkt, sem myndað hafa breiðfylkingu fyrir komandi kjarasamninga. „Við ætlum einmitt að hitta samtökin í fyrramálið. Það er hér að teiknast upp söguleg samstaða 93 prósenta Alþýðusambandsins. Við munum mæta þarna Efling, VR, Landsamband íslenskra verslunarmanna, SGS félögin og Samiðn. Þannig að þetta verður vonandi árangursríkt fyrsta samtal,“ segir Sólveig Anna. Þetta væri miklu stærra samflot en komið hefði að lífskjarasamningunum árið 2019. „Helsta markmiðið er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Að gera hófsama samninga byggða á módeli lífskjarasamningsins og fá svo stjórnvöld og allt hið opinbera að borðinu svo við getum lokið þessu hratt og örugglega,“ segir formaður Eflingar sem talar fyrir hönd alls hópsins. Sólveig Anna Jónsdóttir segir að til að markmið þessarar nýju breiðfylkingar nái fram að ganga þurfi stjórnvöld, sveitarfélög, Seðlabanki og verslunin í landinu öll að axla sína ábyrgð.Stöð 2/Arnar Núgildandi skammtímasamningar renna út 31. janúar og er stefnt að því að nýir þriggja ára samningar með krónutöluhækkunum taki við af honum. Ein megin forsendan væri að stjórnvöld öxluðu þá miku ábyrgð sem þau bæru á lífsskilyrðum fólksins í landinu. „Það þarf að taka verulega til í tilfærslukerfunum. Þá erum við að tala um barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur. Svo þurfum við að ganga frá þessum samningi með þeim hætti að Seðlabankinn fari í að lækka vexti hratt og örugglega,“ segir Sólveig Anna. Seðlabankinn hefur hvatt til hóflegra kjarasamninga til að ná niður verðbólgunni en fyrsti vaxtaákvörðnunardagur hans á nýju ári er um viku eftir að núgildandi samningar renna út. Sólveig Anna segir bankann þess vegna þurfa að koma að borðinu og axla sína ábyrgð eins og verslunin og aðrir. „Við sjáum fyrir okkur að inn í þennan samning verði skrifuð mjög sterk forsenduákvæði. Sem einmitt tryggi að enginn geti skorast undan ábyrgð í þessu stóra máli. En þetta á auðvitað allt eftirað koma betur í ljós vonandi mjög fljótlega.“ Þessi breiðfylking sem yrði leiðandi í komandi kjarasamningum í landinu geti væntanlega ásamt fulltrúum Samtaka atvinnulífsins fundað með stjórnvöldum fljótlega upp úr áramótum. Þarna kæmu saman hópar með mjög ólíkt launastig og ættu ólíkra hagsmuna að gæta. „En ætla sér, ef allt gengur eftir, að sameinast í þessu stóra verkefni. Og það er sögulegt,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir. Kjaraviðræður 2023 ASÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Sveitarstjórnarmál Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27 Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54 Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Náðst hefur samstaða um breiðfylkingu félaga með um 115 þúsund félagsmenn að baki sér af 130 þúsund í ASÍ. Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar segir félögin leggja fram sameiginlegar kröfur og stefnu í viðræðum við Samtök atvinnulífsins. Hér sjást þau félög og landssambönd innan ASÍ, gulmerkt, sem myndað hafa breiðfylkingu fyrir komandi kjarasamninga. „Við ætlum einmitt að hitta samtökin í fyrramálið. Það er hér að teiknast upp söguleg samstaða 93 prósenta Alþýðusambandsins. Við munum mæta þarna Efling, VR, Landsamband íslenskra verslunarmanna, SGS félögin og Samiðn. Þannig að þetta verður vonandi árangursríkt fyrsta samtal,“ segir Sólveig Anna. Þetta væri miklu stærra samflot en komið hefði að lífskjarasamningunum árið 2019. „Helsta markmiðið er að ná niður vöxtum og verðbólgu. Að gera hófsama samninga byggða á módeli lífskjarasamningsins og fá svo stjórnvöld og allt hið opinbera að borðinu svo við getum lokið þessu hratt og örugglega,“ segir formaður Eflingar sem talar fyrir hönd alls hópsins. Sólveig Anna Jónsdóttir segir að til að markmið þessarar nýju breiðfylkingar nái fram að ganga þurfi stjórnvöld, sveitarfélög, Seðlabanki og verslunin í landinu öll að axla sína ábyrgð.Stöð 2/Arnar Núgildandi skammtímasamningar renna út 31. janúar og er stefnt að því að nýir þriggja ára samningar með krónutöluhækkunum taki við af honum. Ein megin forsendan væri að stjórnvöld öxluðu þá miku ábyrgð sem þau bæru á lífsskilyrðum fólksins í landinu. „Það þarf að taka verulega til í tilfærslukerfunum. Þá erum við að tala um barnabætur, húsnæðisbætur og vaxtabætur. Svo þurfum við að ganga frá þessum samningi með þeim hætti að Seðlabankinn fari í að lækka vexti hratt og örugglega,“ segir Sólveig Anna. Seðlabankinn hefur hvatt til hóflegra kjarasamninga til að ná niður verðbólgunni en fyrsti vaxtaákvörðnunardagur hans á nýju ári er um viku eftir að núgildandi samningar renna út. Sólveig Anna segir bankann þess vegna þurfa að koma að borðinu og axla sína ábyrgð eins og verslunin og aðrir. „Við sjáum fyrir okkur að inn í þennan samning verði skrifuð mjög sterk forsenduákvæði. Sem einmitt tryggi að enginn geti skorast undan ábyrgð í þessu stóra máli. En þetta á auðvitað allt eftirað koma betur í ljós vonandi mjög fljótlega.“ Þessi breiðfylking sem yrði leiðandi í komandi kjarasamningum í landinu geti væntanlega ásamt fulltrúum Samtaka atvinnulífsins fundað með stjórnvöldum fljótlega upp úr áramótum. Þarna kæmu saman hópar með mjög ólíkt launastig og ættu ólíkra hagsmuna að gæta. „En ætla sér, ef allt gengur eftir, að sameinast í þessu stóra verkefni. Og það er sögulegt,“ segir Sólveig Anna Jónsdóttir.
Kjaraviðræður 2023 ASÍ Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Atvinnurekendur Sveitarstjórnarmál Seðlabankinn Verðlag Efnahagsmál Tengdar fréttir Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27 Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54 Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48 Mest lesið Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Loka síðustu ræðismannsskrifstofu Rússa Erlent Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Innlent Fleiri fréttir Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Sjá meira
Gleðilegt að verðbólga virðist hjaðna fyrr en spáð var Verðbólga er minni í desember en greiningardeildir bankanna gerðu ráð fyrir og mælist nú 7,7 prósent samkvæmt vísitölu Hagstofunnar. Hagfræðingur Landsbankans segir gleðiefni að verðbólgan virðist vera að hjaðna hraðar en spáð hafði verið. 21. desember 2023 11:27
Breiðfylking að myndast til að ná niður vöxtum og verðbólgu Formaður VR er bjartsýnn á að breiðfylking stéttarfélaga nái að gera sögulega kjarasamninga í janúar sem stuðli að verðbólguhjöðnun og vaxtalækkunum. Það skipti meira máli en nokkrir þúsundkallar til eða frá í launahækkunum. 20. desember 2023 11:54
Ekki samstaða innan ASÍ um áherslur í komandi kjaraviðræðum Ekki tókst að ná samstöðu um að landsambönd og félög innan Alþýðusambandsins fari sameiginlega fram í viðræðum við Samtök atvinnulífsins í komandi kjaraviðræðum. Forseti ASÍ segir samningaviðræður geta orðið flóknari fyrir vikið en vonar engu að síður að nýir samningar náist áður en núgildandi samningar renna út í lok janúar. 19. desember 2023 15:19
Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48
Þolimæði stjórnvalda að þrotum komin Þolinmæði stjórnvalda gagnvart verkfallsaðgerðum flugumferðarstjóra er við það að bresta. Innviðaráðherra ætlast til að deiluaðilar setjist að samningaborðinu og leysi deiluna. Aðgerðir flugumferðarstjóra hafa nú þegar haft bein áhrif á ferðatilhögun hátt í þrjátíu þúsund farþega íslensku flugfélaganna. 18. desember 2023 11:48