Svakalegur tími í að snúa ferðamönnum við Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 19. desember 2023 22:31 Íris Marelsdóttir björgunarsveitarkona fyrir miðju ásamt krökkunum sínum tveimur, björgunarsveitarfólkinu Ingólfi Árnasyni og afmælisbarninuRögnu Sif Árnadóttir. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitarkona sem sinnti gosgæslu í kvöld segir svakalegan tíma hafa farið í að spjalla við ferðamenn og snúa þeim við sem hyggjast ætla að gosi. Þá sé töluverður fjöldi sem stöðvi bíl sinn á Reykjanesbrautinni. „Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
„Það hefur verið dásamlegt veður í kvöld og dásamlegt fólk en það er ofboðslega mikið af ferðamönnum. Þetta dregur gríðarlega að,“ segir Íris Marelsdóttir , björgunarsveitarkona úr Kópavogi í samtali við Vísi. Hún var ekki sú eina úr fjölskyldunni sem stóð vaktina en tvö barna hennar stóðu vaktina líka, þau Ingólfur Árnason og Ragna Sif Árnadóttir. Ragna á afmæli í dag en ákvað frekar að standa gosvaktina en að halda upp á afmælið sitt. Íris segir ekkert annað hafa komið til greina. Hún segir verkefnið þó fyrirferðamikið, gosið sé gríðarlega vinsælt. „Það fer svakalegur tími í að spjalla við ferðamenn. Segja þeim að þetta sé of langt og að það megi ekki stöðva bílinn úti í kanti. En þeir eru allir ofboðslega kurteisir og þakklátir. Þetta bara verkefni,“ segir Íris. Sumir ferðamannanna stoppi við Vogaafleggjara, þaðan sem séu rúmir átta kílómetrar að gosstöðvum í hrauni og snjó. Aðrir stoppi á Reykjanesbrautinni þaðan sem þeir ætla að setja drónann út.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Ferðamennska á Íslandi Björgunarsveitir Mest lesið Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn Innlent Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Erlent Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Innlent Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Innlent Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Erlent Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Innlent Fleiri fréttir Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Skjálfti upp á 3,4 í morgun á Suðurlandi Ekki efni til að ákæra þá sem fötluð kona var látin hafa samræði við Hiti nær 22 stigum fyrir austan Fjarlægðu „óvelkominn aðila“ af öldrunarheimili Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Bíll í ljósum logum á Skaganum Vatnslögn í sundur í Smáralind Aldrei fleiri börn á biðlista og útrás í Kína Á hundrað og þrjátíu á sextíu götu Gul viðvörun: Brýna fyrir fólki á húsbílum að vara sig á vindinum Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent