Fannst kaldur og hrakinn á gossvæðinu Oddur Ævar Gunnarsson og Margrét Björk Jónsdóttir skrifa 19. desember 2023 21:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar. Vísir/Vilhelm Þyrla Landhelgisgæslunnar auk björgunarsveita var kölluð út fyrr í kvöld til leitar að manni á gossvæðinu sem gaf flugvél sem þar átti leið hjá neyðarmerki. Maðurinn fannst fyrir stundu, kaldur og hrakinn. Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða. Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira
Ásgeir Erlendsson, upplýsingafulltrúi Landhelgisgæslunnar staðfestir þetta í samtali við Vísi. Hann segir að maðurinn hafi verið á milli Keilis og Kistufells. Hann hafi gefið svokallað SOS-merki og því hafi verið ákveðið að kalla út þyrlu og björgunarsveitir. Þyrla Landhelgisgæslunnar er á leið á vettvang. Að sögn Ásgeirs þekkir hann ekki deili á manninum, en upphaflega var talið að um tvo menn væri að ræða. Þá ekki hvort um sé að ræða vísindamenn eða aðra göngumenn. Ens og fram hefur komið er gossvæðið nú lokað almenningi. Merki hugsanlega gefið úr síma Jón Þór Víglundsson, upplýsingafulltrúi Landsbjargar segir þónokkuð fjölmennt lið björgunarsveita komið langleiðina upp að Litla hrút. Aðspurður um hvernig SOS-merki hafi verið gefið segir hann það mögulega hafa verið úr síma, hugsanlega með þar til gerðu snjallforriti. „En þá blikkar semsagt ljós með þremur stuttum, þremur löngum og þremur stuttum. Smá pása á milli. Þetta er alþjóðlegt SOS-merki.“ Flugmaður lítillar einkaflugvélar sem flaug yfir svæðið varð var við merkið og lét flugturn vita, sem hafði samband við aðgerðarstjórn á Suðurnesjum. Frost og mikil kæling er á svæðinu að sögn Jóns Þórs, sem hafði ekki frekari upplýsingar um manninn sem eða í hvaða tilgangi hann væri á svæðinu. Uppfært klukkan 21:35: Ásgeir Erlendsson staðfestir í samtali við fréttastofu að maðurinn sé fundinn. Hann var kaldur og hrakinn og er á leið til baka til Reykjavíkur til aðhlynningar. Hann hafði skilið búnaðinn sinn eftir með blikkljósum og þess vegna var í fyrstu haldið að um tvo menn væri að ræða.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos á Reykjanesskaga Grindavík Landhelgisgæslan Björgunarsveitir Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu Sjá meira