Segir 200 þúsund landnema þurfa að víkja fyrir tveggja ríkja lausn Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. desember 2023 08:52 Seidermann segir þá sem munu þurfa að flytja síst líklega til að samþykkja það. epa/Atef Safadi Hin svokallaða „tveggja ríkja lausn“ myndi kalla á brottflutning um 200 þúsund landnema á Vesturbakkanum, segir lögfræðingur í Ísrael sem hefur verið utanríkisráðherra Bretlands til ráðgjafar. Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann. Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira
Að sögn Daniel Seidermann verða stjórnvöld í Ísrael að sýna vilja til að flytja um 200 þúsund landnema til Ísraels, til að halda lífi í hugmyndinni um sjálfstæð ríki Ísrael og Palestínu hlið við hlið. „Ef þú getur lagt undir þig land í smáum skrefum getur þú látið það af höndum í smáum skrefum,“ segir Seidermann í samtali við Guardian. Hvort hugmyndin sé raunhæf sé annað mál. David Cameron, nýskipaður utanríkisráðherra Bretlands, hefur oftsinnis leitað til Seidermann hvað varðar málefni Ísrael og Palestínu. Seidermann segir um hálfa milljón landnema búa á svæðum þar sem jarðaskipti gætu átt sér stað milli Ísraels og Palestínu. Vandamálið væri hins vegar að þeir sem þyrftu að flytja væru þeir sem væru síst líklegir til að vilja það; harðlínumenn sem byggju í einangruðum landnemabyggðum. Lögmaðurinn telur Benjamin Netanyahu forsætisráðherra búinn að vera, hann njóti ekki lengur trausts en hvað taki við sé erfiðara að sjá fyrir sér. Ný forysta Ísraels muni líklega koma innan úr hernum og þar séu flestir fylgjandi tveggja ríkja lausn. Pólitískt samkomulag um tveggja ríkja lausn sé ekki í sjónmáli. „En þú ferð ekki neitt án þess að vita hvert þú ert að fara. Það er enginn morgundagur án Pólstjörnu,“ segir Seidermann.
Ísrael Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Finnst of langt gengið í glæpavæðingu í umfjöllun um Carbfix Innlent Viðbúin því að fylgjendum fækki í kjölfar TikTok-banns Innlent Ungmenni nota tálbeituaðferðir til að ráðast á meinta níðinga Innlent Undrast sinnuleysi forvera sinna og vill lagabreytingar Innlent Starfsmanni ÍSÍ dauðbrá þegar hún mætti til vinnu Innlent Starfsmaður frá Filippseyjum syngur og syngur á Selfossi Innlent Meinað að heimsækja fjölskylduna því hann var skyndilega kominn á bannlista Innlent Kviknaði í gámi í byggingarsvæði við gamla Orkuhúsið Innlent Sér rautt vegna ærslabelgs fyrir framan húsið sitt Innlent Kannast ekki við að vera látinn Innlent Fleiri fréttir Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk „Kallaðu mig Meistara, þá fæ ég það“ Imran Khan í fjórtán ára fangelsi Ræddu í 45 mínútur um Grænland og dönsk fyrirtæki Hindranir úr vegi og vopnahlé yfirvofandi Segir samkomulagið standast og vopnahléið hefjist á sunnudag Fyrrverandi forsætisráðherra Finna fer fram á nálgunarbann Her Súdan í sókn gegn RSF og hermenn sakaðir um ódæði Hótar hörðum viðbrögðum hafi Rússar tekið Ástrala af lífi Rak formann mikilvægrar nefndar að beiðni Trumps Betri aðstæður næstu daga: Rúmlega tólf þúsund byggingar hafa brunnið Ný eldflaug Bezos náði á sporbraut í fyrstu tilraun Deila um ákvæði um fangaskipti Ráðleggja blóðtöku fyrir íbúa Jersey Áhrifavaldur ákærður fyrir að eitra fyrir barni sínu fyrir athygli Forsætisráðherrann fyrirskipar rannsókn á umdeildri auglýsingu Biden varar við fáveldi í Bandaríkjunum Hamas og Ísrael komast að samkomulagi um vopnahlé Sakar Rússa um skipulagningu hryðjuverka Óttast áhrif orðræðu Trumps á fjárfesta Mál horfinna systra skekur Skotland Gerðu umfangsmikla árás á vesturhluta Úkraínu Bjargaði túristum í vanda og laxeldi í Seyðisfirði mótmælt Bönnuðu bardaga nýnasista og gengisfélaga í Helsinki Sjá meira